Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 6

Ægir - 01.06.1999, Blaðsíða 6
< BVlUfri: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, segir sitt fyrsta verkefni á ráðherrastóli að vinna að því markmiði ríkisstjórnarinnar að ná víðtœkari sátt í sjávarútveginum Breytingar á fiskveiði- iíklegar En áður en talinu víkur að fiskveiði- málunum er þeirri spurningu beint til ráðherrans hvernig hann telji mennt- un sína sem dýralæknis nýtast í ráðu- neytinu. „Menntunin er auðvitað alhliða náttúrufræðileg menntun, auk þess sem mín sérgrein er fisksjúkdómar þannig að mitt fag snýr að stórum hluta að fiski," svarar Árni. stjomuninni eru Arni M. Mathiesen, fyrsti þingmaður Reyknesinga, tók við starfi sjávarútvegsráðherra við stjórnarskiptin nú i byrjun sumars og eitt af fyrstu embættisverkum hans sem ráðherra var að flytja ávarp við há- tíðarhöld á sjómannadegi i Reykjavík. í kosningabaráttunni i vor fór nokkuð fyrir umræðu um sjávarútvegsmál og deilur um pau áhrif sem fiskveiðistjórnunarkerfið hafi haft í samfélaginu. í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er boðað að reynt verði að skapa meiri sátt um sjávarútveginn á næstu árum en verið hafi undanfarin ár en í grunn- inn muni verða fylgt kvótakerfi og þeirri stýringu sem byggi á vis- indalegum grunni. Árni M. Mathiesen segir liklegt að fram komi breyt- íngar á fiskveiðistjórnuninni en að sama skapi ólíklegt að hægt verði að finna upp algerlega nýtt kerfi. 6 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.