Ægir - 01.06.1999, Page 12
Reyk{avík!__
Minnkandi hlutdeiíd
höfuðborgarinnar í
heUdarkvótanum
Gjarnan er talaö um sjávarplássin út um
landiö. Þegarsvo er tekið til orða mœtti
œtla sem svo að sjósókn vœri frá öllum
öðrum stöðum en höfuöborginni en svo
er auðvitað alls ekki. Oft gleymist að
höfuðborgin sjálfer einn afstœrri út-
gerðarstöðum landsins og öflug fisk-
vinnslufyrirtœki eru i Reykjavik. Ægir fór
á stúfana I Reykjavík og kannaði litillega
sjávarlyktina i höfuðborginni og niður-
, staðan varð fljótlega sú að þeir vœru
nœr óteljandi strengirnir sem snerta
sjávarútveginn í henni Reykjavik.
En þrátt fyrir að Reykjavík sé einn af
stærri útgerðarstöðum landsins þá
benda tölur til að hún sé heidur að láta
undan í samkeppni við aðra lands-
hluta. Ef litið er á úthlutaðan kvóta og
farið aftur til kvótaársins 1995/1996
kemur í ljós að þá var Reykjavík með
um 10,23% af úthlutuðum kvóta það
Reykjavíkurtogarinn Þemey við bryggju í Reykjavíkurliöfn.
Úthlutaður kvóti í Reykjavík
Aflamark Krókabátar Úthlutaður kvóti 1995/'96 Reykjavík 39.457 1347 Allt landið 385.591 21.033 Hlutdeild af heild 10,23% 6,40%
Aflamark Krókabátar Úthlutaður kvóti 1998/'99 Reykjavík 36.367 2036 Allt landið 463.450 31.604 Hlutdeild af heild 7,85% 6,44%
12 AGIR