Ægir - 01.06.1999, Page 28
1 Fra, L_
Fiskifélagi Islands
Fiskifélag Islands er nú að undirbúa útgáfu d 75.
drgangi af Sjómannaalmanakinu, sem hefur verið
eitt af mikilvægustu hjálpartækjum sjófarenda. I
almanakinu er að finna flestar þær upplýsingar
sem ávallt þarf að hafa við hendina um borð í
skipum og bátum. Bókin gagnast einnig öllum
öðrum, sem við sjávarútveg starfa eða hafa áhuga á þeirri
atvinnugrein. £fni bókarinnar er byggt upp með áratuga reynslu
notenda almanaksins í huga en efnið er þó ávallt síungt.
Að þessu sinni hafa efnistök verið endurskipulögð og það er
von aðstandenda Sjómannaalmanaksins og Skipaskrárinnar -
því þetta eru nú orðnar tvær bækur - að þær breytingar, sem
gerðar hafa verið verði til góðs. Þannig getur Sjómannaalmanak
og Skipaskrá Fiskifélags Islands áfram orðið sú örugga og
mikilvæga uppspretta upplýsinga, sem það alltaf hefur verið.
Með kveðju
Pétur Bjarnason
formaður
Verð auglýsinga
í Sjómannaalmanakinu 2000
Birting í annarrí bókinni Birting í báðum bókunum
Stœrð 4 lita 2 lita s/h 4 lita 2 lita s/h
1/1 bls 61.985 43.640 36.685 78.485 60.000 53.185
1/2 bls 36.685 25.170 22.770 44.935 32.780 31.000
1/4 bls 22.770 18.340 13.910 27.170 21.560 17.490
1/8 bls 12.650 ÍO.IOO 6.600 16.500 13.750 9.900
Hvergi betra
að auglýsa en í
Sjómannaalmanakinu
Reynsla undanfarinna óra hefur staðfest að Sjó-
mannaalmanak Fiskifélagsins er einhver traust-
asti auglýsingamiðill í íslenskum sjávarútvegi.
Þeir fjölmörgu sem hafa notað Sjómanna-
almanakið sem auglýsingavettvang undanfarin
ár, geta borið vitni um að auglýsingarnar skila
góðum árangri.
Auglýsingum í Sjómannaalmanaki Fiskifélags-
ins er skipulega dreift um bækurnar tvær. Eftir að
ritinu var skipt í tvennt á síðasta ári, geta aug-
lýsendur beint upplýsingum sínum enn markvissar
að sínum viðskiptavinum og markhópum. Auglýs-
endur sem svo kjósa geta nú fengið auglýsingar
sínar birtar í báðum hlutum Sjómannaalmanaks
2000 - og borgað aðeins málamyndaverð fyrir
síðari birtinguna!
Sérsíður, aðeins fjórlita:
Forsíða 184.000
Baksíða 152.500
Saurblöð 68.940
Bókarmerki 121.000
Kjölur 121.000
Allar tölur án vsk.
Auglýsingasala hafin!
Sala auglýsinga í Sjómannaalmanakið 2000 er hafin fyrir nokkru og eins og fyrri ár hefur Mark-
fell ehf. það mál með höndum. Þær Birna Sigurðardóttir og Inga Agústsdóttir skipuleggja þjón-
ustuna við auglýsendur og að þeirra sögn virð-
ist sem áhuginn fyrir því að auglýsa í Sjó-
mannaalmanakinu 2000 sé síst minni en í
fyrra, en þá voru öll fyrri auglýsingamet sleg-
in. Stöllurnar í Markfelli eru til húsa í Lágmúla
5, 108 Reykjavík. Símar á skrifstofunni eru 568
4411 og 568 4413, fax 568 4414. GSM símarnir
eru: Birna: 898 3925 og Inga: 898 8022.
Inga Ágústsdóttir.
Bima Sigurðardóttir.