Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1999, Page 45

Ægir - 01.06.1999, Page 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Svanur tekinn við Básafelli vanur Guðmundsson hefur tekið við framkvœmdastjóm Básafells hf. á ísafirði. Antar Kristinsson, sem gegtidi starfitiu áður, hefur snúið sér að eigin atvinnurekstri. Svanur var áður forstöðumaður sjáv- arútvegsgreiningar hjá Landsbréfum en hann er 39 ára að aldri og mennt- aður sjávarútvegsfræðingur frá Tromsö í Noregi. Svanur var um tíma fram- kvæmdastjóri Guðmundar Runólfs- sonar hf. í Grundarfirði og þar á eftir stýrði hann sjávarútvegsfyrirtækinu Krossavík hf. á Akranesi um þriggja ára skeið og fór þaðan til verðbréfa- fyrirtækisins Landsbréfa og hafði sjávarútveginn sem meginviðfangsefni þar á bæ. Krókabátar á Veraldarvefnum Fiskistofa hefur nú opnað fyrir nýjar upplýsingasíður á Veraldar- vefnum þar sem hægt er að fletta upp upplýsingum um krókabáta. Fyrir þorskaflahámarksbáta er möguleiki á að fletta upp á upplýs- ingum um þorskaflahámarksstöðu og eigendur sóknardagabáta séð nýtta sóknardaga eins og skráð er í símakrók og skráðan afla bátsins. Síðan er á eftirfarandi slóð http://www.fiskistofa.is SKVTWLL ÍS 180 Óskum útgerð og áhöfn 411 hamingju með breytingarnar er NKG krani JSGIR 45

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.