Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1999, Page 54

Ægir - 01.06.1999, Page 54
VHF neyðartalstöðin er frá Skanti af gerðinni VHF 9110. Vaki Seintech búnaður fyrir dragnót og þá er um borð MaxSea tölva frá Radíómiðun. Steenhans kallkerfi er í skipinu og aðvörunarkerfi frá Rafboða, auk þess eru stjórntæki og aðvörun fyrir aðalvél og togspil. Um borð eru tveir gúmmíbjörgun- arbátar frá Víking, báðir 12 manna. Sex vinnuljós frá Gewiss eru á skipinu, fjögur fyrir þilfar, eitt aftur á skutgálga og eitt framan á brúarþaki. Ljóskastar- inn er frá Astralux. Fiskifélagið þakkar öllum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð grein- arinnar, þ.á.m. starfsmönnum Skipa- taekni, Siglingastofnunar, Karli Ólafssyni skipstjóra og Guðmundi Steingrímssyni vélstjóra. Helstu birgjar og verktakar Skipatækni hf...........................................Hönnun og teikning Crist skipasmíðastöð.............................................Skipasmíði Mar Afl ehf...............................Aðalvéi, hjálparvélar og vélbúnaður Ósey hf......................................Spil, stjórntæki og vökvadælur Brimrún...................................Furuno siglinga- og fiskleitartæki Kæling hf...................................................Kælikerfi lestar Slippfélagið........................................Hempels skipamálning Rafboði-Garðabæ ehf..........Rafmagnstöflur, hleðslutæki og brunavarnakerfi Radíómiðun..................................................Max Sea tölva Vaki hf.............................................Seintech dragnótarkerfi Det Norske Veritas..................................................Flokkun Siglingastofnun.....................................................Flokkun 54 AGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.