Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2000, Blaðsíða 2

Ægir - 01.07.2000, Blaðsíða 2
 RAFRÆN SKRANING VERÐBREFA - ENGIN FYRIRHÖFN Rafræn skráning ver&bréfa svipar til þess þegar debet- kortavæðingin átti sér stað á sínum tima. Verið er að færa verðbréfamarkaðinn nær nútímanum og gera hann sambærilegan við verðbréfamarkaði erlendis. Eigendur verðbréfa þurfa í flestum tilfellum ekki að að- hafast neitt við rafræna skráningu bréfanna. Umsjón með skráningunni er í höndum bankastofnana og aðila á verðbréfamarkaði auk Verðbréfaskráningar Islands. Á undanförnum árum hefur það sífellt orðið algengara að verðbréfafyrirtæki og bankastofnanir bjóði viðskipta- vinum sínum að annastvörslu á verðbréfum þeirra. Fyrir þessa aðila felur rafræn skráning því ekki í sér neina sýnilega breytingu. Verðbréfafyrirtæki, bankar, sparisjóðir og aðrir aðilar á fjármagnsmarkaði veita nánari upplýsingar um rafræna skráningu verðbréfa. Rafræn skráning verbbréfa - augljós ávinningur, engin fyrirhöfn. VERÐBRJEFASKRANING ISLANDS HF The I c elandic Securities Depository Itd. Hafnarhvoll • Tryggvagötu 11 ■ Sími 540 5500 • www.verdbrefaskraning.is

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.