Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2000, Blaðsíða 45

Ægir - 01.07.2000, Blaðsíða 45
FRETTIR Sýningar i sjávarút- vegi á siðarí hluta ársins 2000 Sýningahald í sjávarútvegi er fjölskrúðugt og í hverj- um mánuði standa áhugasömum aðilum um þróun í greininni til boða sjávarútvegssýningar víða um heim. Um er að ræða sýningar á borð við þær sem reglulega eru haldnar hér á landi eða sýningar þar sem lögð er megináhersla á fiskafurðir. Eftirfarandi er samantekt um sýningahald á síðari hluta ársins og upplýsingar um heimasíður viðkomandi sýninga - séu þær á ann- að borð til staðar. Nor-Fishing 2000 Prándheimi í Noregi 9. - 12. ágúst 2000 Sýning sem er að mörgu leyti svipað uppbyggð og íslenska sjávarútvegssýningin. Fyrst og fremst eru kynntar vörur og þjónusta fýrir sjávarútvegsfyrirtæki, minna um sjávarafurðir. Yfir 90% af gestum á sýningunni eru Norðmenn. Tíðni: Annað hvert ár. Synendur 1998: 1.000 frá 30 iöndum Gestir 1998: 29.200. The International West Coast Seafood Show Los Angeles USA 24. - 26. sept. 2000 Þessi sýning gekk áður undir nafninu The San Francisco Seafood Show. Fiér er megináhersla lögð á viðskipti með sjávarafurðir á vestur- strönd Bandaríkjanna. Tíðni: Árlega. Heimasiða: www.sfss.com FISH EXP0 & WorkBoat Atlantic Rhode Island 19. - 21. okt. 2000 Þessi sýning var fyrst haldin árið 1966 og hefur vanalega farið fram í Boston en sýningahaldarar færa sýninguna nú til Rhode Island til að vera nær útgerðarhöfnum á susturströnd Bandaríkjanna. Á þessari sýningu er mest áhersla lögð á vörur og þjónustu fyrir útgerð og fiskvinnslu. Tíðni: Annað hvert ár. Sýnendur 1998: 300, þar af 44 erlendir Gestir 1998: 6.500. Heimasiða: www.fishexpoatlantic.com PescAL Buenos Aires í Argentínu 25. - 27. okt. 2000 PescAL er sjávarútegssýning sem haldin er í Buenos Aires ár hvert. Sýndar eru vélar, tæki og annar búnaður fyrir sjávarútveg og fiskeldi. Tíðni: Árlega Sýnendur 1998: 120 Gestir 1998: 4.000 frá hátt i 30 töndum. Sýningarsvæði: 2.000 m2. Heimasíða: www.pescal.com China Fisheries & Seafood Expo Peking í Kína 1. - 3. nóv. 2000 Alþjóðleg sjávarútvegssýning sem hatdin er ár hvert á mikilvægu svæði með tilliti tit sjávar- útvegs. Útftutningsráð hefur undanfarin ár skiputagt þátttöku ístenskra fyrirtækja á þessari sýningu en þar er tögð áhersta á að ná tiL sístækkandi markaðar fyrir sjávarafurðir í Kína. Einnig er tögó áhersta á nýja tækni og þjónustu á sviði fiskvinnstu og útgerðar. Sýnendur 1999: 6 - 8.000. Heimasíða: www.seafare.com Fishery 2000 lakarta í Indonesiu 14. - 17. nóv. 2000 Áhersta á vétar, tæki og þjónustu fyrir útgerð, fiskvinnstu og fisketdi í Indonesíu. Heimasíða: www.toprepute.com.hk FISH EXPO & WorkBoat Northwext Seattle USA 16. - 18. nóv. 2000 Hér er um að ræða sýningu fyrir þá sem eru að markaðssetja tæki og búnað fyrir fiskiskip og fiskiðnaó á vesturströnd Bandarikjanna. Tíðni: Ártega. Sýnendur 1998: 595, þar af 55 ertendir. Gestir 1998: 9.000. Heimasíða: www.fishexposeattle.com NETIÐ & Sjávarútvegurinn Vefsíður fyrir út- og innflytjendur Vefurinn er kærkominn upptýsingabrunnur fyrir út- og innflutningsfýrirtæki, ekki hvað síst á sjávarútvegssviðinu. Eftirfar- andi eru síður í sjávarútvegi sem stík fyr- irtæki geta nýtt sér: írland, sjávarútvegsfyrirtæki út- og inn- ftytjendur. http://irishseafood.com Rússtand, fréttabtað um rússnenskan sjávarútveg. http://www.fishnet.ru Rússtand, út- og innftytjendaskrá auk tölutegra upptýsinga. http://www.russiaexport.net Chite, viðskipta- og upptýsingavefur. http://www.chiteinfo.com Ný heimasiða Útflutningsráðs Útflutningsráð hefur sett nýja heimasíðu í toftið undir stóðinni http://www.icetrade.is Endurnýjun og betrumbætur standa yfir og óskar ráðió eftir átiti á þvi hvað betur megi fara og hvernig vefurinn getur best þjónað hagsmunum útftytjenda. Ferjan loks tilbúin Ný Hríseyjarferja hefur nú verið tekin í notkun, réttu ári eftir að hún átti að afhendast. Tafir hafa aðallega orðið vegna galla í stýrisbúnaði og að lokum var skipt um búnað og þar með er skipið orðið eins og ætlast var til. Stáltak hf. annaðist smíði skipsins. Nánar verður fjallað um skipið í Ægi í september.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.