Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Blaðsíða 5
sem lög og bæði staðfest af konnngi 30. júlí 1909 (fvlgiskjal I og II). Þó gátu lög þessi ekki komið til framkvæmda fyrst um sinn, því að það ákvæði var sett inn í lögin um stofn- un háskóla, að háskólinn skyldi ekki taka til starfa, fyr enn fje væri veitt til hans í fjárlögum. Alþingi 1911 rak smiðs- höggið á, þar sem það veitti fje til háskólans í fjárlögum fyrir árin 1912 og 1913 (fylgiskjal III) og skaut inn í 5. grein fjáraukalaga fyrir 1910—1911 lið þess efnis, að Háskóli ís- lands skyldi settur 17. júní 1911 (á aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar), enn háskólakennarar þó ekki taka laun fyr enn frá 1. okt. s. á. Til þess að fullnægja fyrirmælum fjáraukalaganna, út- vegaði þáverandi ráðherra, Kristján Jónsson, konungs stað- festing á þeim 8. júni 1911, og setti síðan þá menn, sem nú skal greina, til að gegna háskólakennaraembættum fyrst um sinn til 30. september 1911. Prófessorar vóru settir: í guð- fræðisdeild sjera Jón Helgason og sjera Haraldur Níelsson, í lagadeild Lárus H. Bjarnason, Einar Arnórsson og Jón Ivristjánsson, i læknadeild Guðnnindur Björnsson og Guð- mundur Magnússon, i heimspekisdeild dr. Björn M. Ólsen og Agúst Bjarnason. Dócentar vóru settir: í guðfræðisdeild sjera Eiríkur Briem og i heimspekisdeild Hannes Þorsteins- son. Aukakennarar í læknadeildinni vóru hinir sömu, sem áður við læknaskólann. Almennur kennarafundur liáskólans var haldinn 10. júní 1911, og var þar kosinn rektor háskólans prófessor dr. Björn M. Ólsen. Sama dag vóru haldnir deildarfundir og þessir kosnir deildarforsetar: i guðfræðisdeild prófessor Jón Helga- son, í lagadeild prófessor Lárus H. Bjarnason, i læknadeild prófessor Guðmundur Magnússon, í heimspekisdeild pró- fessor Ágúst Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.