Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 5

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 5
Inngangur. Mörg eru þau verkefni hjer á landi, sem ekki er fengist við af þeim ástæðum, að þjóðin sje of fátæk eða of fámenn til þess að takast þau á hendur. Oft er þelta rjett eða rjett- mætt og um sameiginlegt hlutskifti smáþjóða að ræða, er veita þarf að einu marki stórum fjárhæðum eða miklum mannafla. Á þessa erfiðleika smáþjóðanna er oft minst, en sjaldnar tekin fram hin atriðin, þar sem þær hafa betri að- stöðu en stórþjóðirnar til þess að leysa úr vandamálum, ekki síst á stjórnskipulega og þjóðhagslega sviðinu. Viðfangsefni þau, er rikin láta til sín taka, verða stöðugt fleiri og margbrotnari, eftir því sem þjóðhagslegar kröfur til samstarfs og margvíslegrar umönnunar ná fram að ganga. Að nokkru leyti stafar þelta af því, að hið opinbera tekur á sig starfrækslu, sem áður var eftirlátin framtakssemi ein- staklinga eða fjelaga, en miklu meira gætir þó hins, að hið opinbera taki sjer fyrir hendur nýja starfsemi, sem annað- hvort alls ekki fór fram áður, eða þá fór fram skipulags- laust. í raun og veru er það að eins innan tillölulega þröngra takmarka að hið opinbera á val á þvi, að fela framtaki ein- staklinganna til umönnunar störf, sem því er áhugamál að fari fram. Til þess að hægt sje að byggja á starfrækslu af hendi einstaklinga eða einkafjelaga, þarf yfirleilt að vera um fyrirlæki að ræða, sem bæði er beint arðvænlegt fyrir þann eða þá, sem hafa það með höndum, og auk þess þarf arð- urinn að vera tiltölulega íljóllekinn. Það felst því þegar í þvi, er nú var sagt, að mismunandi staðhættir sitt í hverju landinu og mismunandi menningarástand og kröfur til lífs- ins, geta valdið því, að hið opinbera i öðru landinu verður að annast framkvæmdir, sem í hinu landinu má treysta framtaki einstaklinganna til þess að leysa af hendi. Skipulag samgöngumála í ýmsum löndum og landshlutum bera t. d. ljósan vott um þetta. t*að, sem hrindir af stað opinberri starfrækslu og eykur hana, eru kröfur borgaranna til menningartækja, til umönn- 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.