Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 11
1 tölulega nýstofnaði þýski iðnaður, gat ekki borið allan kostn- aðinn. Með öðrum orðum: iðnaðurinn bygðist á því, eins og nú vöruverði, verkalaunum og allri framleiðslunni var hatt- að, að einhverjir aðrir, einstaklingar eða hið opinbera — og þá ekki síst fátækrastjórnin — bæru verulegan hluta af þeim framfærslukostnaði verkamannanna, er að rjettu lagi átti að greiðast af iðnaðinum. Ef nú átti snögglega að kippa þessu i lag, var fj’rirsjáanlegt að iðnaðurinn varð ekki samkepnisfær og ýmsar greinar hans hlutu að draga saman seglin eða að leggjast niður. Ef hjá þessu átti að komast, sem eftir öllum kringumstæðum þólti sjálfsagt, var ekki hægt að koma trygg- ingarskipulaginu á, nema með riflegum tilstyrk hins opin- inbera. En með því móti komst málið í raun og veru inn á nýtt svið. Ríkið ljet sjer þá ekki framar nægja að setja reglur um viðskifti manna á milli í þessu efni, ljet sjer ekki einu sinni nægja að semja slikar reglur með hliðsjón af efnalegum afleiðingum þeirra, öllu frekar en með rjettlátt skipulag fyrir augum. Það tókst nýtt starf á hendur. Tók stóran flokk af borgurunum beinlínis og efnalega undir sína forsjá. Lögboðnu tryggingarnar þýsku. Á árunum 1883 lil 1889 voru svo á Þýskalandi lögleiddar skyldutryggingar, sjúkra-, slysa-, örorku- og ellitryggingar, með hliðsjón af þeim skoðunum, með og móti, er nú voru nefndar i aðaldráltum. En vitanlega kom þar margt fleira til álita og ekki síst það, að þessi löggjöf reyndar var þátlur í bar- áttu Bismarcks gegn jafnaðarmönnunum þýsku og komst á þrátt fyrir megna andstöðu þeirra. Bismarck vildi með þess- ari löggjöf draga úr fjármagni því, er verkamenn söfnuðu í frjálsa styrktarsjóði, sem þeir þá að meira eða minna leyti gálu gripið til i verkföllum eða verkbanni. Enn fremur vildi hann binda hagsmuni verkalýðsins sem tryggilegast við ríkið og þar með taka fyrir »föðurlandsleysi« jafnaðarstefnunnar. Loks fólst raunverulega i skipulaginu styrkur og öryggi til handa hinum nýja þýska verksmiðju- og málmiðnaði. FjtsIu lögin, um lögboðnar sjúkratryggingar, komu út 15. júní 1883 og þar næst lög um slysatryggingar 6. júlí 1884. Náðu þau fyrst og fremst til iðnaðar-verkmanna, en bráðlega voru nýjir verkmannaflokkar teknir með og stöðugt bætt við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.