Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 12
8 Strax með lögum 28. maí 1885 voru verkamenn við flutn- inga og samgöngur sjúkratrj'gðir, og lög frá sama degi og frá 5. maí 1886 bæltu verkamönnum við byggingarstörf og landbúnað við, og svo koll af kolli.6) Lög um örorku- og ellitryggingar sættu harðari mótspyrnu og komust ekki á fyr en 28. júni 1889, en með þeim og stöðugum smáviðbótum, myndaðist tryggingarkerfi er náði raunverulega til alls verka- og daglaunalýðs, þar á meðal starfsmanna við verslun, og til hjúa. Var svo loks öll löggjöfin samræmd, gerð óbrotnari og sett i eina heild, Reichsver- sicherungsordnung 19. júlí 1911. (Jtbreiðsla tryggingarskipulagsins. Þrátt fyrir allar hrakspár reyndist skipulagið yfirleitt vel og hefir að meira eða minna leyti verið tekið upp i fjöl- mörgum löndum. Sjerstaklega á þetta við um slysatryggingarnar, sem teknar hafa verið upp, með ýmsum tilbreytingum vitanlega, f svo að segja öllum löndum á nokkurnveginn menningar- og iðnaðarstigi. Sjúkratryggingar, lögboðnar, að mestu eftir þýsku fyrir- myndinni, voru teknar upp í Austurríki 1888 og Ungverja- landi 1891, en í öðrum löndum kinokuðu menn sjer fyrst um sinn við skyldutryggingu, og lögðu heldur stuðning að frjálsum sjúkra- og tryggingarfjelögum, einnig með beinum ríkisstyrk. Þótt skemra væri farið og skipulagið væri annað, átti aukinn áhugi á sjúkratryggingum og opinberar styrk- veitingar til þeirra að ekki litlu leyti rót sína að rekja til þess fordæmis, er Miðveldin höfðu lagt til á þessu sviði. — Slik styrktarlöggjöf, án tryggingarskyldu, komst á í Ítalíu 1886, á Spáni 1887, i Danmörku 1892 og Frakklandi 1898. Lögboðnar sjúkratryggingar, í svipuðu formi og þær þýsku, voru ekki teknar upp í öðrum löndum fyr en á seinustu ár- unum fyrir heimsstyrjöldina. Fyrst i Noregi með lögum 18. september 1909, í Serbíu 1910, Rússlandi 1911 og, það sem um munaði, í Bretlandi með lögum 16. desember 1911. Rú- 1) Nánari lýsing á þessum breylingum er hjá Conrad: Grundriss II. bls. 351 (sjúkratryggingar), bls. 362 (slysatryggingar) og bls. 369 (ellitryggingar o. fl.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.