Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 15
11
hvern einstakling, er blált áfrani heimilaður rjettur lil slyrks,
án þess að nokkurt sjerstakt framlag af hendi einstaklings-
ins sje meðal skityrðanna fyrir því, að verða slyrksins að-
njótandi, Lög um ellistyrk með þessu sniði voru sett í Dan-
mörku 1891, síðan breytt og aukin 1908. Kostnaðurinn er
lagður á sveitar- og rikissjóð aðjöfnuog slyrkhæð til handa
hverjum einstakling, fer eftir mati innan vissra takmarka.* 1)
Svipað skipulag um ellistyrk var lögleitt á Nýja Sjálandi
1898. í Ástraliu og Englandi 1908. Ivostnaðurinn greiðist þó
eftir þessum lögum úr ríkissjóði og, að Ástraliu undanskil-
inni, er styrkhæðin lögákveðin, án þess að mat komi til.
Ellistyrkur var einnig í lögum á Frakklandi frá 1905 til árs-
ins 1910, er ellitrygging var lögboðin þar.
Að styrktarfyrirkomulaginu hefir það helst verið fundið,
að með því væri dregið úr ábyrgðartilfinningu almennings,
er ekki væri beinlínis krafist tryggingargjalds af hverjum
einstökum manni fyrir sig. Reynslan i þeim löndum, sem
notað hafa fyrirkomulagið um allmörg ár, bendir þó ekkert
sjerstaklega i þá átt, enda er jafnan nóg af ákvæðum þessu við-
vikjandi í sjálfum styrkskilyrðunum, svo sem að hlutaðeigandi
liafi ekki þegið fátækrastyrk um ákveðið árabil o. þvíl. 1 sjálfu
sjer er munurinn á styrktarfyrirkomulaginu og tryggingarskipu-
laginu meiri á yfirborðinu en í reyndinni, og liggur nærri að
líta á styrkfyrirkomulagið sem afbrigði frá tryggingunum,
þar sem iðgjaldið blátt áfram er lagt á og innheimt eftir
sömu reglum og skattar til hins opinbera, í stað þess að
vera lagt á beinlínis og sjerstaklega.
Tryggingarnar og fátækrabyrðin.
Þar sem tryggingar ekki eru komnar á, eða að svo miklu
leyti sem þær ekki ná til, lenda flestir af hinum sjúku,
slösuðu og ellibiluðu á fátækraframfæri, svo framarlega sem
þeir ekki hafa efni, einkatryggingu eða góðsemi ættingja eða
vina upp á að hlaupa. Á árunum næstu áður en þ}rsku
tryggingarnar komust á fót, á árunum um og eftir 1880, voru
af öllum þeim, sem á fátækraframfæri voru þar i landi,
1) Nákvæma lýsingu á ellistyrksskipulaginu danska gefur H. Ander-
sen: Alderdomsunderstöttelseslov i ritinu Danmarks Sociallovgivning
1. Bd. Iímh. 1918, bls. 81—186.