Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 21

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 21
\1 hefir ekkert menningarriki sjeð sjer fært, eins og þjóðfje- lagslegu skipulagi nú er háttað. Þetta, að atvinnutryggingar, á því sviði er mest reyndi á, í rauninni ekki gátu verið nema aukaatriði og úrlausn að eins til bráðabirgða, olli því að tryggingarskipulag á þessu sviði átti erfitt uppdráttar og fyrst var að komast á rekspöl rjett fyrir stríðið. En þessir sjerstöku erfiðleikar, sem á voru um tryggingu atvinnulausra, höfðu hins vegar þann kost í för með sjer, að beina athyglinni, skarpar en ella mundi, að samanburðinum við hinar tryggingarlegundiinar, sjúkra- tryggingu o. s. frv., og skipulagið sem á þeim var. Það varð ljóst, að munurinn lá í því, að eldri tryggingarnar önnuðu ekki nema litlum hluta af því, sem úrlausnar beið í raun og veru, þær mörkuðu sjer of þröngt svið. Alveg eins og atvinnutrygging var aukaatriði, borið saman við hitt að atvinna hjeldist, eða fengist aflur væri hún töp- uð, alveg eins var sjúkratrygging aukaatriði í samanburði við það, að ekki þyrfti til hennar að taka. Alveg sama máli er að gegna um slysa- og örorkutryggingar, og jafnvel um ellitryggingar líka, að því Ieyli, að þvi betra sem heilbrigðis- ástandið er og öll aðbúð, því síður þurfa menn að grípa til ellistyrksins, eða alls ekki. Auðvitað vissu menn vel, að því betra sem heilbrigðisá- standið var, því belur döfnuðu sjúkrasjóðirnir og að betra var að afslýra slysinu en að þurfa að bæla úr þvi, en þessi gamli sannleikur fjekk nýja birtu yfir sig, kom nú fram sem raunveruleg, praktisk staðreynd, er krafðist gagngerðara skipu- lags á tryggingarmálunum, var ekki lengur að eins heilræði eða spakmæli, heldur efnahagsleg krafa. Alveg eins og það ljettir af fátækrabyrðinni, jöfnum höndum og trj'ggingar komast á, alveg eins Ijettir á tryggingunum jöfnum höndum og heilbrigðismál o. s. frv. komast í betra horf. Þegar farið er að reyna að fella alvinnutryggingu inn í eldra tryggingarkerfið, verður það einnig áberandi, sem þó minni gaumur var gefinn, að í gegn um alt kerfið er það i í raun og veru eitt og hið sama, sem verið er að tryggja: atvinnan. Það er svo fjarri þvi að trjrgging gegn atvinnuleysi sje sjerstaks eðlis og óskyld hinum, að allar tryggingarnar eru fyrst og fremst atvinnutryggingar. Hvort maðurinn er atvinnulaus af því að hann getur ekki unnið, sökum veikinda, slysfara eða elli, eða þá af því að hann enga vinnu getur feng- ið, skiftir minstu máli, að því er snertir aðstöðu hans til 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.