Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 22

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 22
18 þess að framfæra sig og sína. Ofan á atvinnuleysið bætist það oft og einatt, að hinn trygði þurfi sjerstaka læknisbjálp eða spitalaveru, sökum veikinda eða slysfara, þurfi sjerstaka umönnum, sökum ellihrumleika, eða verði sökum atvinnu- skorts að leggja í kostnað við að flylja búferlum eða læra nýja iðn; en frá tryggingar-sjónarmiði eru þetta í rauninni aukaatriði, enda þólt þau skifti miklu máli fyrir þann er fyrir þeim verður. Tryggingargrundvöllurinn, tryggingarþörfin og skipulagið, sem við hana miðast, er hið sama hvort sem þessi atriði bætast við eða ekki. Hættan, sem verið er að tryggja á móti, er komin fram þegar er hinn trygði er frá vinnu, hvort sem svo frekari aðgerðir eru nauðsynlegar eða skynsamlegar eða gagnslausar. c. Löggjöf um atvinnutryggingar. Eins og áður var getið, áttu eiginlegar atvinnutryggingar lengi erfilt uppdráttar. Þýska tr)Tggingarkerfið varð að því leyti ófullgert, að ekki tókst að bæta atvinnutryggingum við það. t*að voru Bretar, sem á þessu sviði, með Lloyd George i broddi fyikingar, áttu forystuna. 1911 tóku þeir upp lög- boðnar atvinnulryggingar af rikisins hálfu, í sambandi við vinnutilvísun. í fyrstu var tryggingarskyldan allþröngum tak- mörkum háð, en siðan var hætt við og samkvæmt lögum frá 9. ágúst 1920 nær atvinnutryggingin nú yfirleitt til verk- manna við iðnað, verslun og samgöngur. Atvinnutryggingar voru á svipuðum grundvelli teknar upp í ítaliu 1919, Aust- urríki 1920, Rússlandi og Queenslandi 1922 og Póllandi 1924. Önnur lönd liafa ekki farið lengra i þessu efni, en að styrkja atvinnuleysissjóði, með framlögum úr rikis- og (eða) bæjar- sjóðum, oftast með þvi skipulagi, sem kent er við bæinn Gent, skipulagi sem mjög dregur dám af erfiðleikunum á þvi að gæta þess, að tryggingin sje ekki misnotuð, og því felur verkmannafjelögunum sjálfum gæsluna, þar sem þau hafi besta aðstöðuna til þess að inna hana tryggilega af hendi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.