Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 23
Astand tryggingarmála hjer á landi. Yfirlitið hjer að framan ber það með sjer, að framfarirnar erlendis um forsjá af hendi hins opinbera, hafa oftast gengið þá braut, að taka fyrir einn og einn áhættuflokk i einu — oft var byrjað með slysatryggingum — og smámsaman gera tryggingarnar í hverjum einstökum flokki viðtækari, almenn- ari, um leið og nýjum áhæltuflokkum var bætt við. Þannig myndaðist smámsaman heildarkerfi, sem svo var reynt að gera sem samfeldast, svo það kæmi sem sjaldnast fyrir að menn gætu lent milli flokka, eða utan flokka, og þannig komist í örbirgð eða á fátækraframfæri, þrált fyrir það að þeir ættu heima í einum tryggingarflokki eða fleirum. Það er auðsætt að þessi leið á að ýmsu leyti illa við í slíku fámenni, sem er hjer á landi, enda er skamt á veg komið. Leiðin, sem farin hefir verið erlendis, er fyrst og fremst mörkuð af fjölmenninu. í*egar reyna álti nýtt skipulag, voru erfiðleikarnir ekki hvað minstir að þvi er snertir alt yfirlit og gæslu. Vísastur vegur til þess að draga úr þessum erfið- leikum, var auðvitað sá er farinn var, að flokka fjöldann, skifta honum niður í smærri flokka, svo hægra væri að gæta þess, að skipulagið væri ekki misbrúkað og hægra að hafa glöggvara eftirlit, ekki síst að þvi er snerlir fjárhagslegu áhættuna. Að vísu varð stjórn trygginganna með þessu móti margbrotnari og stærri en ella hefði þurft, en þótt stjórnar- báknið í sjálfu sjer væri stórt, gætti þessa agnúa ekki mikið, einmitt vegna fjölmennisins, sem gerði það að verkum, að kostnaðurinn við íramkvæmdarstjórnina, þrátt fyrir alt, varð hverfandi litill á hvern einstakling. Hjer á landi vikur þessu nokkurnveginn öfugt við. Sökum fámennis er alt auðveldara um yfirlit og gæslu settra skil- yrða, en með því að taka hverja tryggingargrein út af fyrir sig, og a þröngu sviði í byrjun, verður stjórnarbáknið og nmstangið hæglega óhæfilega mikið og kostnaðarsamt, mið- að við hvern einstakling, samstarfið milli hinna einslökp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.