Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 26

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 26
22 sem lögin frá 1903 náðu lil, voru lífsábyrgðargjöldin ekki nema 8402 kr. 17 au. c. Lögin frá 1917. Með lögum nr. 84, 14. nóvember 1917, um slysatrygging sjómanna, var skipulaginu komið töluvert í horf. Trygg- iugarsviðið hjelst að vísu næstum óbreytt, nema bvað Jieim, sem stunda fiskiveiðar á róðrarbátum, en eru ekki tryggingarskyldir — báturinn minni en fjórróinn eða skemur fiskað en vertið nemi — er veiltur rjettur til þess að tryggja sig á sama bált og tryggingarskyldir sjómenn. Ennfremur er skylt að tryggja skipverja, er um stundarsakir, þó aldrei skemur en eina viku, gengur i skiprúm annars manns. En að öðrn leyti var um verulegar framfarir að ræða. Nú koma eiginlegar slysabætur til sögunnar. Fyrst var bugtakið »sljrs« ákvarðað nokkru víðara en áður, þannig að bætur komi til ef sjómaður verður fyrir slysi á sjó á vátryggingarlímabilinu, eða þegar hann er á landi, annaðhvort í þarfir útgerðarinnar eða fyrir sjálfan sig, i er- indum, sem leiða af starfi hans sem sjómanns. Bælur koma fyrir slys, er ekki veldur dauða, þannig á- kvarðað, að »verði sá er fyrir slysi varð, að læknisdómi al- gerlega ófær til nokkurar vinnu þaðan í frá, ber að greiða honum 2000 krónur, en að því skapi lægri upphæð, sem minna skortir á að hann sje til fulls vinnufær, og ekkert, ef minna skortir en að V6 hluta«. Dánarbæturnar eru nú, samkvæmt b. lið 6. gr. laganna, miðaðar við það, að slysið valdi dauða innan árs frá þvi það skeði. Bæturnar taka sömu vandamenn og eftir eldri löguuum og i sömu röð, en nú eru þær bundnar við það, að því er til barna og systkina tekur, að þau hafi verið á framfæri hins látna. Loks eru bæturnar stórum hækkaðar, upp í 1500 krónur og 100 kr. fyrir livert barn innan 15 ára aldurs; óskilgetin börn fá þó 200 kr. viðbót ef ekkja tekur bæturnar og taki að eins eitt barn bæturnar, greiðist engin viðbót. Frá dánarbótum skal það dregið, er greitt hefir verið i slysabætur. Iðgjaldið er stórum liækkað. I3að er nú ákvarðað, i 3. gr„ alls 70 aurar á viku. Þar af greiðir sá, sem trygður er, alt af annan helminginn, hinn helminginn greiðir útgerðarmaður, nema i þeim undantekningar tilfellum, er nefnd vetða hjer

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.