Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 27

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 27
siðar, þar sem landssjóður greiðir hann að nokkru eða |ölíu. Um innheimlu fer sem áður, nema hvað innheimtulaunin nú eru ákveðin 3% er um skip er að ræða, 6°/o af róðrar- og vjelbátum, er minni eru en 12 lestir. Landssjóður kemur nú beinlinis til sögunnar með styrktar- framlög. Fyrir þá, sem trygðir eru án þess að vera tryggingarskyldir, á landssjóður að greiða allan útgerðarmannshlutann af ið- gjaldinu, 35 au. vikulega. Fyrír skipverja á róðrarbátum eru 25 au. af vikuiðgjaldinu lagðir i landssjóð, 10 au. á útgerðar- mann, og fyrir skipverja á vjelbátum, minni en 12 lestir, greiðir landssjóður 15 au. en útgerðarmaður 20 au. af viku- gjaldinu. ■ Stjórnarkostnaður slysatrj'ggingarsjóðsins greiðisl nú úr landssjóði, 9. gr., og landssjóðsáb}rrgðin er hækkuð upp i 30.000 kr. Allir 3 stjórnendur skulu skipaðir af stjórnarráðinu til 3 ára i senn. Hverja raunverulega þýðingu slysatrj'ggingin hafði, að svo komnu, má sjá af þvi, að siðasta árið, 1921, sem framan- greint skipulag og takstar stóðu, námu iðgjöldin lcr. 87812,90 og iðgjaldatillag rikissjóðs kr. 10892,80. Bæturnar fyrir það ár voru: Slysabætur (örorkubætur) kr. 3600.00, dánarbætur kr. 68700.00 og bætur eftir lögunum frá 1909 kr. 2500.00. Sjóður slysatryggingarinnar nam í árslolc 1921 kr. 271098,18. d. Breytingarnar 1921. Með lögum nr. 31, 27. júni 1921 um breyting á lögunum frá 1917 var útgerðarmaður gerður ábyrgur gagnvart slysa- trj'ggingunni fyrir öllum bótum til handa trj'ggingarskyldum mönnum, er vanrækt er að greiða iðgjöld fjTrir. Sektir fyrir brot á lögunum voru hækkaðar upp í 50—1000 kr. Enn fremur voru allir takstar hækkaðir. Iðgjaldið var hækkað upp í 1 kr. vikulega. Fyrir sjómenn á róðrarbátum skyldi útgerðarmaður greiða 20 aura, lands- sjóður 30 aura. fyrir skipverja á vjelbátum skjddi útgerðar- maður greiða 30 aura vikulega, ríkissjóður 20 au.; en stærð- armark vjelbáta að þessu leyti var um leið lækkað niður í 5 lestir. Fyrir trygða, en ekki tryggingarskylda menn hvíldi útgerðarmannshlutinn, nú 50 au. vikulega, einnig framvegis á ríkissjóði. Bótaupphæðirnar voru hækkaðar að sama skapi. Hámark
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.