Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Page 29
25
Tryggingarskyldan er slórum aukin, látin ná lil íleiri at-
vinnugreina og manna en áður.
Tryggingarskylda sjómanna er lagfærð að því leyti, að
fiskimenn á öllum vjelbátum og róðrarbátum eru teknir
með, hve litill sem báturinn er og þó veiðarnar sjeu ekki
slundaðar nema 1 mánuð í senn á ári. Enn fremur er
skyldan ekki framar við það bundin, að maðurinn sje lijer-
lendur. Er þar um breylingu í rjetta ált og rjettarbót að
ræða, þó hún liklega ekki taki lil margra manna.
Aðalbreytingin er fólgin í því, að nú er samkv. 2. lölulið
1. gr. laganna bælt við allmörgum og allfjölmennum at-
vinnugreinum, sem sje þessum:
1. Ferming og alferming skipa og bála, svo og vöruliús-
vinna og vöruílutningar i sambandi þar við.
2. Vinna i verksmiðjum og verkstæðum, þar með talið
gas- og rafmagnsframleiðsla, vinna í sláturhúsum, námu-
gröftur, fiskverkun, ísvinna og vinna við rafmagnsleiðslur,
þar sem 5 manns eða íleiri vinna eða allvjelar eru notaðar
að staðaldri.
3. Húsabyggingar — einnig viðbælur og brevtingar á eldri
húsum — nema um venjuleg bæjarhús eða útihús í sveitum
sje að ræða,
4) Vegagerð1) og brúa, hafnargerð, vitahyggingar, sima-
lagningar og viðgerðir svo og vinna við vatnsleiðslur og gas-
leiðslur. Trygðir skulu enn fremur hafnsögumenn, lögreglu-
og tollþjónar, vitaverðir og starfsmenn við vita, sótarar, póst-
ar og slökkvilið, ráðið að opinberri tilhlutun.
Trj'ggingarskyldan nær ekki til skrifstofufólks, nema það
taki einnig heinan þátt í verklegum störfum, og skyldan er
bundin við það, að um alvinnurekstur sje að ræða, að starf-
ið sje rekið annaðhvort fyrir reikning ríkis- eða sveitaifje-
lags eða þá einstaklings eða fjelags, sem hefir það að alvinnu.
Þó er vinna við smíði nýrra húsa og verulegar breylingar á
eldri húsum tryggingarskyld, þó framkvæmd sje fyrir reikn-
ing manna, sem ekki hafa húsasmíði að atvinnu.
Það er auðsælt, að með framangreindum ákvæðum er
1) Meö heimild í 21. gr. laganna er svo ákveðið í Reglugerð slysa-
tryggingarinnar, nr. 2, 2. janúar 1926, 8. gr., að tryggingarskylda núi
fyrst um sinn ekki til þeirra, er vinna að hreppavegum eða sýsluveg-
um. Pað er óparfa varfærni að taka það fram í reglugerðinni, að trygg-
ingarskylda fylgi »e'<ki heldur neinni algengri sveitavinnu«.
4