Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 29

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 29
25 Tryggingarskyldan er slórum aukin, látin ná lil íleiri at- vinnugreina og manna en áður. Tryggingarskylda sjómanna er lagfærð að því leyti, að fiskimenn á öllum vjelbátum og róðrarbátum eru teknir með, hve litill sem báturinn er og þó veiðarnar sjeu ekki slundaðar nema 1 mánuð í senn á ári. Enn fremur er skyldan ekki framar við það bundin, að maðurinn sje lijer- lendur. Er þar um breylingu í rjetta ált og rjettarbót að ræða, þó hún liklega ekki taki lil margra manna. Aðalbreytingin er fólgin í því, að nú er samkv. 2. lölulið 1. gr. laganna bælt við allmörgum og allfjölmennum at- vinnugreinum, sem sje þessum: 1. Ferming og alferming skipa og bála, svo og vöruliús- vinna og vöruílutningar i sambandi þar við. 2. Vinna i verksmiðjum og verkstæðum, þar með talið gas- og rafmagnsframleiðsla, vinna í sláturhúsum, námu- gröftur, fiskverkun, ísvinna og vinna við rafmagnsleiðslur, þar sem 5 manns eða íleiri vinna eða allvjelar eru notaðar að staðaldri. 3. Húsabyggingar — einnig viðbælur og brevtingar á eldri húsum — nema um venjuleg bæjarhús eða útihús í sveitum sje að ræða, 4) Vegagerð1) og brúa, hafnargerð, vitahyggingar, sima- lagningar og viðgerðir svo og vinna við vatnsleiðslur og gas- leiðslur. Trygðir skulu enn fremur hafnsögumenn, lögreglu- og tollþjónar, vitaverðir og starfsmenn við vita, sótarar, póst- ar og slökkvilið, ráðið að opinberri tilhlutun. Trj'ggingarskyldan nær ekki til skrifstofufólks, nema það taki einnig heinan þátt í verklegum störfum, og skyldan er bundin við það, að um alvinnurekstur sje að ræða, að starf- ið sje rekið annaðhvort fyrir reikning ríkis- eða sveitaifje- lags eða þá einstaklings eða fjelags, sem hefir það að alvinnu. Þó er vinna við smíði nýrra húsa og verulegar breylingar á eldri húsum tryggingarskyld, þó framkvæmd sje fyrir reikn- ing manna, sem ekki hafa húsasmíði að atvinnu. Það er auðsælt, að með framangreindum ákvæðum er 1) Meö heimild í 21. gr. laganna er svo ákveðið í Reglugerð slysa- tryggingarinnar, nr. 2, 2. janúar 1926, 8. gr., að tryggingarskylda núi fyrst um sinn ekki til þeirra, er vinna að hreppavegum eða sýsluveg- um. Pað er óparfa varfærni að taka það fram í reglugerðinni, að trygg- ingarskylda fylgi »e'<ki heldur neinni algengri sveitavinnu«. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.