Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 32
28 reksturinn, en án þess nokkurt slys hafi viljað til, heldur t. d. blátt áfram at' þvi, að maðurinn er útslitinn, eru hon- um ekki heimilaðar bætur. Lögin lata eldri bótaupphæðirnar haldast óbreyltar, fullar slysabætur (örorkubætur) 4000 kr., dánarbætur 2000 kr. og viðbót til barna 200 og 400 kr. Bætur þessar munu þrafald- lega reynast mikils til of lágar, hinir trygðu eru þrátt fyrir trygginguna að verulegu leyti á eigin áhæltu, trjrggingin er ekki full. Lögin hafa auðsjáanlega ekki viljað fara lengra i þvi, að breyla rekstrarskilyrðum atvinnunnar en það, að leggja alla iðgjaldagreiðsluna á alvinnurekanda, en lálið þessar hóta- upphæðir haldast óbreyttar fyrst um sinn og það þvi fremur, sem þau þó innleiddu greiðslu dagpeninga i bótaskyni. Skilyrðin fyrir þessari tegund bóta eru þau, að meiðslin valdi sjúkleika lengur en 4 vikur og greiðast þá dagpeningar eflir þann lima og þangað til hlutaðeigandi verður aftur vinnufær, deyr eða úrskurður er feldur um varanlcga örorku; þó aldrei lengur en i 6 mánuði. Upphæð dagpeninganna er ákveðin 5 kr. á dag, þó aldrei umfram s/4 venjulegu dagkaupi eða tekjum hins slasaða við þá atvinnu, er hann hafði þegar slysið varð. Ákvæðin um það, hverjir taki dánarbætur, eru bælt að því leyti, að nú er tekið tillit til þess, einnig að þvi er snertir eftirlifandi maka og foreldra, hver aðstaða hins látna var um framfærslu þeirra. Enn fremur eru dánarbætur heimilaðar fósturforeldrum, i sömu röð og foreldrum, hafi þeir verið á framfæri hins látna eða hann verið lil heimilis hjá þeim, þegar slysið varð. Loks er stjórn tryggingarsjóðsins heimilt að víkja frá reglunum, er sjerstaklega stendur á, sbr. 5. gr. Sú heimild nær, eflir öllu sambandi ákvæðisins, ekki til þess, að stjórnin geli svift neinn dánarbótum, sem uppfyllir selt skilyrði, heldur til hins, að greiða megi dánarbælur, þólt skilyrðum að einhverju leyti sje áfált, svo sem að vanda- menn ekki hafi verið á framfæri hins látna, en ált visa og bráða von á því að komast það. Þótt vanrækt sje að greiða iðgjöld fyrir tryggingarskyldan mann, telst hann slysatrygður jafnt fyrir því. Atvinnurekandi, sem vanrækt hefir skyldu sína um trygginguna, sætir seklum og er skyldur að greiða tvöföld þau iðgjöld, er vangoldin eru, sbr. 11. gr. Eldri ákvæðin um viðtækari ábyrgð á hend- nr atvinnurekanda eru burtu fallin. Iðgjöldin má, sem áður, taka lögtaki. Innheimtulaun lögreglustjóra eru, að því er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.