Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 34
30 sem ekki bendir á breylta áhættu. Tap sem kynni að verða fyrir mistök eða trassaskap stjórnarinnar eða jafnvel óvið- ráðanlegt fjártap, t. d. gengistap, er tryggingaráhættunni alveg óviðkomandi og rjettmælir hvorki hækkun eða lækkun ið- gjalda. Riki, sem lögbýður tryggingu og rekur eða lætur reka slika rikisstarfsemi, verður að bera slík töp, eins og tap á hverjum öðrum ríkisrekstri, það er að segja fyr eða seinna greiða þau af sinum almennu tekjum, sköttum og álögum, en tryggingarskipulag og iðgjöld má ekki með nokkru móti misbrúka til skaltlagningar. Tryggingar eru mannúðar- og rjettlætisráðstafanir og skattlagning á þeim grundvelli kæmi þar niður er sist skyldi. I 19. grein slj'satryggingarlaganna er sýnilega aðeins um fullrúmt orðalag að ræða, en þetta er tekið fram strax að þessu lilefni gefnu, af því að einn hinn versti óvinur trygg- inganna, einkum á bernskuskeiði þeirra, er tilhneiging manna til þess að taka hærri iðgjöld en tryggingunni svarar. Oft er þetta gert í þeim fagra tilgangi að koma upp stórum sjóðum, er bæta skuli mein einhverra framtíðarmanna. Því óvitur- legar sem til sjóðsins er stofnað, þ. e. þvi lengur sem hann á að vera ónotaður, þvi stærri verður hann — á pappirnum. Misskilningurinn er tvöfaldur, bæði á eðli peninga og trygg- inga og oftast samfara óbifanlegri trú á rentureikningi sem einhlitu lifslögmáli. Einasta vissa útkoman er sú, að tefja fyrir eðlilegu skipulagi trygginga á heilbrigðum grundvelli. Rollaleggingar manna á þessum sviðum beinast oft sjerstak- lega að ellitryggingarsjóðum, því eflir hlularins eðli er þar mest svigrúm fyrir hugmyndaílugið, og eru svo margvislegar sem mennirnir. En galdurinn er alt af sá sami, að almenn- ingur borgi meira til sjóðanna en hann fær og flestir eiga sjóðimir sammerkt i því, að þeir eiga að gera alt milli himins og jarðar — annað en að rækja silt hlutverk. f. Að hverju er gildandi skipulagi helst áfátt? Yfirleilt voru lögin frá 1925 um slysatr}’ggingar stórt spor i rjelta ált og slysatryggingin er einasta tryggingargreinin hjer á landi, sem telja má með nútimasniði. Það sem henni er helst áfátt um skal nú talið. Enn er allur almenningur ótrygður gagnvart slysahættu, og einnig að þvi er eiginleg atvinnuslys snertir, eru svo fjöl- skipaðir flokkar sem landbúnaðarvinna og heimilisstörf fyrir utan tryggingu. Skylda húsbónda til þess að annast slasað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.