Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 41

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 41
37 Akranesi og Sauðárkróki — til sveita eru engin.1) Yið þetla bælist að það er eitt einasta fjelag, Sjúkrasamlag Reykjavik- ur, sem leggur til langsamlega mestan hluta af framangreind- um aðal-upphæðum. Sjúkrasamlag Reykjavíkur er stofnað 1909, áður en lögin um sjúkrasamlög voru sett. 1 árslok 1925 var tala hluttækra samlagsmanna 1802, hlutlausra 20. Iðgjöldin voru árið 1925 ca. 63000 kr., veikindakostnaður samtals 72000 kr., þar af 4782 kr. dagpeningar, 403 kr. til heimahjúkrunar og tæp 34000 kr. til lækna. Eignir sjóðsins voru rúm 64000 kr. í Reykjavik starfar einnig elsta sjúkrasamlagið á landinu, Sjúkrasamlag prentara, stofnað 1897. í árslok 1925 voru í þvi 72 hlullæk- ir meðlimir, 2 hlutlausir. Iðgjöldin námu það ár tæpum 5600 kr., veikindakostnaður var alls 7300 kr., þar af 2300 kr. dagpeningar og 2800 kr. til lækna. Sjóður í árslok 18500 kr. Regar þessi 2 Reykjavíkur-samlög eru frátalin, verður það augljóst, að samlögin utan Reykjavikur hafa svo að segja enga þýðingu fyrir heildarástandið. Það mun láta nærri að ca. 13% af Reykjavíkurbúum á tryggingaraldri, yfir 15 ára, sjeu sjúkratrygðir, en tæp 2% af öðrum landsmönnum. Ríkissjóðsstyrkurinn lil sjúkrasamlaga nam samkvæmt landsreikningunum árið 1923: 6438 kr. árið 1924: 5553 kr. árið 1925: 7061 kr. Af þessu yfirliti er það auðsjeð að sjúkralrvgging á þess- um grundvelli, frjálsum fjelagsskap, er í allsendis óviðun- andi ástandi hjer á landi. Utan kauptúna er engin sjúkra- trygging og í kaupstöðum varla leljandi, nema í Reykjavik einni, en jafnvel þar er þó þálttaka í trj'ggingu miklu minni en viðunandi er talið erlendis, þar sem liku skipulagi er til að dreifa. I.ögin um sjúkrasamlög, frá 1911, eru sniðin eftir sjerstöku fyrirkomulagi, scm miðar að því að styrkja sjálfsbjargarvið- leitnina (System of subsidised freedom), fyrirkomulagi, sem hygt hefir verið á í sænskum lögum um sjúkratryggingar, 1) Stöku samlag nær að visu eilthvað út fyrir kaupstaðinn eða kauptúnið; hverju pað nemur er ekki hægt að sjá af skýrslunum til stjórnarráðsins, en fyrir heildarmyndina hefir þetta áreiðanlega enga þýðingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.