Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Page 42

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Page 42
38 frá 4. júli 1910, svissneskum lögum frá 13. júni 1911 og dönskum lögum frá 10. maí 1915, en þau lög eru endur- bætt útgáfa af eldri lögum dönskum frá 12. april 1892 um viðurkenda sjúkrasjóði. íslensku lögin frá 1911 eru mjög svipuð eldri sjúkratrygg- ingarlögunum dönsku. En reynslan, útbreiðsla og nytsemi sjúkrasamlaganna hefir orðið öll önnur i Danmörku heldur en hjer á landi. Árið 1916, áður en nýju laganna frá 1915 fór að gæta, voru þar i landi 1549 sjúkrasamlög og tala hlut- lækra fjelagsmanna var 910000 eða því nær helmingur (47,6n/o) af öllum landslýð yfir 15 ára aldur. Arið 1923 var tala sjúkrasamlaga alls 1644, þar af i sveitum 1440. Fjelagsmenn voru samtals rúmlega 1350000, iðgjöld þeirra ca. 26 milj- ónir kr., rikissjóðsstyrkurinn 121/* milj. kr. og sjóðseign tæp- ar 30 milj. kr.1) — Jafnvel í Færeyjum voru 34 fjelög með 8210 hluttækum ijelagsmönnum. Skipulag þetla hefir þannig reynst afhragðsvel i Danmörku, en það er auðsjáanlega mjög bundið við stað- og þjóðháltu. 1 Svíþjóð hefir það reynst vel i syðstu landshlutunum, sem svipar mjög til Danmerkur, miklu síður þegar norðar dreg- ur. Bretar, sem áttu að búa við ekki ósvipað skipulag (friendly societies) hurfu að löghoðnum sjúkratrvggingum með lögum 16. des. 1911. Um reynsluna í Svisslandi er mjer ókunnugt, en tæplega er hún allskostar góð, þvi ýms fylki hafa horfið að lögboðnum tryggingum, Basel og St. Gallen 1914, Zug og Appenzell inner Bhoden 1916, Apenzell ausser Rhoden 1920. Skilyrðin fyrir þvi, að taka upp þelta skipulag, voru lika yfirleitt öll önnur hjer á landi, en í Danmörku. Þar varöfi- ug sjúkratryggingarstarfsemi fyrir, er lögin 1892 gengn í gildi, trj'ggingar, sem átlu rót sina að rekja til skyldutrygginga í iðnfjelagsskapnum gamla (Laug.). Hjer á landi var ekki ann- ar grundvöllur en sjúkrasamlögin í Reykjavík, stofnuð 1897 og 1909. Höfuðeinkenni skipulagsins er frjálsræðið, að það sje hverj- um i sjálfsvald sett, hvort hann vill tryggja sig eða ekki, en þetta er þó töluvert meira í orði en á horði. Sjúkrafjelags- lögin dönsku láta þetta að vísu alveg frjálst, en ýms önnur ákvæði um opinbera aðstoð (social Forsorg) hinda hlunn- 1) Statistisk Aarbog 1925, Tabel 119; De statsanerkendtc Sj’gekas- sers Virksomhed.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.