Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 45
41 tekin burtu af sýktu heimili, er vistin einnig ókeypis, ef efnahagnum er svo farið sem nú var sagt. Kostnaðinum er skift niður á ríkissjóð og dvalarhjerað, þ. e. bæjar- eða sýslufjelag það, sem sjúklingurinn á heimili i, aðallega eftir hlutföllunum “/’> og 2/í. Lögin miða við það, að meðlagskostnaður sje 3 kr. 75 au. á dag fyrir börn innan 12 ára og 5 kr. á dag fyrir aðra. Sje heilsuhælið eða sjúkra- húsið rekið á rikiskostnað, greiðir dvalarhjerað 2 kr. fyrir legudag, 1 kr. 50 au. ef um barn er að ræða, þó ekki meira en 2/c alls rekslrarkostnaðar. Á öðrum heilsuhælum eða sjúkrahúsum greiðir ríkissjóður 3 kr. á dag, 2 kr. 25 au. sje um barn að ræða, þó ekki meira en s/6 meðlagskostnaðar. Sje kostnaðurinn á legudag minni en lögin gera ráð fyrir, verður það þannig hagur beggja aðilja, sje hann meiri Iendir hallinn á þeim aðila, er sjer um reksturinn, eða á dvalar- bjeraði ef hvorugur gerir það. — Þegar um dvöl á sumar- hæli bama eða um vist á öðru heimili er að ræða, er bygt á lægra dagkostnaði, en skiftingarhlutföllin eru hin sömu, þannig að dvalarhjerað ber áhættuna ef dýrara verður. Þegar heilbrigðum börnum er komið fyrir, greiðir rikissjóður með- gjöf með þeim að hálfu, þó ekki yfir 50 au. á dag, dvalar- hjerað greiðir afganginn. Dvalarbjerað getur krafist endurgreiðslu á s/8 kostnaðar síns, af bæjar- eða sýslusjóði framfærslusveitar sjúklingsins. Ákvæðum þessum um skifting kostnaðar, samkvæmt 14. grein berklavarnalaganna, var dálítið haggað með lögum nr. 44, 20. júní 1923, því þar var ákveðið, að verði gjöld sýslu- fjelags eða bæjar, eftir þessari grein, á einhverju ári meiri en svarar 2 kr. fyrir hvern heimilisfastan mann i lögsagnarum- dæminu, skuli mismunurinn endurgreiðast úr ríkissjóði. 1 15. grein berklavarnalaganna er svo ákveðið, að sje sjúld- ingurinn fjelagi í styrktu sjúkrasamlagi, greiði samlagið hluta dvalarhjeraðs af kostnaðinum samkvæmt 14. grein, svo lengi sem hann á rjett á styrk samkvæmt lögum samlagsins, en að þeim tima liðnum komi dvalarhjerað til, svo sem ella. Lyf og læknisbjálp teljast með meðlagskostnaði. Pó berklavarnalögin i 14. og 15. grein hafi fyrir augum styrktarfjTÍrkomulag, greiðslu á kostnaði við lækningu berkla- veikra, kemur þar fram á sjerstakan hátt tryggingaratriði, að þvi er kostnaðarhliðina snertir. Nokkur hluti lækningar- kostnaðar, jalnaðarlega s/í, er lagður á dvalarhjeraðið og er það einmitt gert í þeim tilgangi að dreifa betur kostnaðin- 6

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.