Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 45

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 45
41 tekin burtu af sýktu heimili, er vistin einnig ókeypis, ef efnahagnum er svo farið sem nú var sagt. Kostnaðinum er skift niður á ríkissjóð og dvalarhjerað, þ. e. bæjar- eða sýslufjelag það, sem sjúklingurinn á heimili i, aðallega eftir hlutföllunum “/’> og 2/í. Lögin miða við það, að meðlagskostnaður sje 3 kr. 75 au. á dag fyrir börn innan 12 ára og 5 kr. á dag fyrir aðra. Sje heilsuhælið eða sjúkra- húsið rekið á rikiskostnað, greiðir dvalarhjerað 2 kr. fyrir legudag, 1 kr. 50 au. ef um barn er að ræða, þó ekki meira en 2/c alls rekslrarkostnaðar. Á öðrum heilsuhælum eða sjúkrahúsum greiðir ríkissjóður 3 kr. á dag, 2 kr. 25 au. sje um barn að ræða, þó ekki meira en s/6 meðlagskostnaðar. Sje kostnaðurinn á legudag minni en lögin gera ráð fyrir, verður það þannig hagur beggja aðilja, sje hann meiri Iendir hallinn á þeim aðila, er sjer um reksturinn, eða á dvalar- bjeraði ef hvorugur gerir það. — Þegar um dvöl á sumar- hæli bama eða um vist á öðru heimili er að ræða, er bygt á lægra dagkostnaði, en skiftingarhlutföllin eru hin sömu, þannig að dvalarhjerað ber áhættuna ef dýrara verður. Þegar heilbrigðum börnum er komið fyrir, greiðir rikissjóður með- gjöf með þeim að hálfu, þó ekki yfir 50 au. á dag, dvalar- hjerað greiðir afganginn. Dvalarbjerað getur krafist endurgreiðslu á s/8 kostnaðar síns, af bæjar- eða sýslusjóði framfærslusveitar sjúklingsins. Ákvæðum þessum um skifting kostnaðar, samkvæmt 14. grein berklavarnalaganna, var dálítið haggað með lögum nr. 44, 20. júní 1923, því þar var ákveðið, að verði gjöld sýslu- fjelags eða bæjar, eftir þessari grein, á einhverju ári meiri en svarar 2 kr. fyrir hvern heimilisfastan mann i lögsagnarum- dæminu, skuli mismunurinn endurgreiðast úr ríkissjóði. 1 15. grein berklavarnalaganna er svo ákveðið, að sje sjúld- ingurinn fjelagi í styrktu sjúkrasamlagi, greiði samlagið hluta dvalarhjeraðs af kostnaðinum samkvæmt 14. grein, svo lengi sem hann á rjett á styrk samkvæmt lögum samlagsins, en að þeim tima liðnum komi dvalarhjerað til, svo sem ella. Lyf og læknisbjálp teljast með meðlagskostnaði. Pó berklavarnalögin i 14. og 15. grein hafi fyrir augum styrktarfjTÍrkomulag, greiðslu á kostnaði við lækningu berkla- veikra, kemur þar fram á sjerstakan hátt tryggingaratriði, að þvi er kostnaðarhliðina snertir. Nokkur hluti lækningar- kostnaðar, jalnaðarlega s/í, er lagður á dvalarhjeraðið og er það einmitt gert í þeim tilgangi að dreifa betur kostnaðin- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.