Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 49

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 49
45 kværnt 12. grein laganna, enn lreniur öll útgjöld til læknis, aðbjúkrunar sjúkra manna og til meðala i sjúkdómum, er yfirvöld hafa sett varnir við og skal slik útgjöld aldrei telja fátækrastyrk. Þó skulu þeir, er fengið hafa Iæknishjálp, að- hjúkrun og meðöl í heimahúsum í slikum tilfellum, endur- borga þann kostnað, ef sveitastjórn álítur þá lil þess færa. Gjöld rikissjóðs samkvæmt 12. og 13. grein nefndra laga hafa 3 síðuslu árin verið: árið 1923: kr. 23636,13 (L. R. 12. gr. 13. c.) — 1924: - 50184,76 ( - 12. gr. 14. d.) — 1925: — 14805,10 ( - 12. gr. 13. f.) en þetta er, sem áður getið, ekki alt sjúkrakostnaður. 5. Sjúkrastyrkur, sem ekki má telja fátækrastyrk. Fálækralögin 10. nóv. 1905 fjölluðu ekki um styrkveitingar þessa eðlis, nema hvað telja má ákvæðið i 53. grein, staílið b., þar sem sagt er, að sveitarstjórn eigi ekki rjelt á að krefjast endurgjalds á slyrk, veiltum af sveitarfje til þess að greiða »greítrunaikostnað þurfamanna að þvi leyti er eftir- látnar reitur þeirra eigi hrökkva til«. Styrkur veittur fram- færslumanni í þessu skyni, skal eigi talinn veiltur honum »sem eiginlegur sveitarstyrkur og eigi koma honum að neinu leyti til baga«. 1 VI. kaíla fátækralaganna er heimilaður sjerstakur styrkur úr Iandssjóði og kemur til hans meðal annars, samkvæmt 77. gr., ef þurfalingur fer eftir læknisráði á sjúkrahús, annað en holdsveikraspítala. Skal þá framfærslusveit hans kosta dvöl hans þar, lyf og læknishjálp, alt að 200 kr. á ári, en það sem þar er fram yfir, greiðist úr landssjóði, þó aldrei nema fyrir 2 þurfalinga í einu úr sama sveitar- eða bæjar- fjelagi. Styrkur þessi er — eins og landssjóðsstyrkurinn sam- kvæmt næstu, 78. grein um endurgreiðslu sveitarstyrks, sem vcittur hefir verið erlendis, og um kostnað við heimflutning þurfamanna frá útlöndum — eiginlega ekki styrkur til þurfa- mannsins, hann er eða fer á sveitina hvort sem er, heldur styrkur til hlutaðeigandi sveitarfjelags til þess að standast þessar greiðslur, sem oft og einatt gátu numið töluverðum upphæðum. Að hugsunin er þessi, kemur og greinilega fram í greinargerðinni fyrir frumvarpinu til fátækralaganna. Þó er líka tekið fram, »að ef sveit ætti jafnan ein að bera allan sjúkrahúskostnað þurfalings, má gera ráð fyrir, að oft yrði, af ótta við kostnaðinn, dregið að koma þurfaling á sjúkra-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.