Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 50

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 50
46 hús lengur en holt væri bæði sjálfum honum og sveitar- húum, þegar um næma veiki er að ræða, eða það alls eigi gert«. Þetta tillit, sem þó aðallega víkur að sjúklingnum, kom ekki frekar fram í sjálfri lagareglunni, en sem upp- örvun til sveitarstjórnarinnar til þess að gera skyldu sína í þessu efni. Framlag sveitarinnar var eins og hver annar fátækrastyrkur, en landssjóðsstj'rkurinn var ekki afturkræfur. Reglum þessum var með lögum nr. 61, 27. júní 1921, breytt þannig, að nú heimila þær sjúkrastyrk, er ekki má telja fátækrastyrk. a. Lög nr. 61, 1921, breyta 77. grein fátækralaganna þann- ig, að framfærslusveit greiði 2/i> meðlagskostnaðar þurfalings, á sjúkrahúsi, öðru en holdsveikraspítala, þó aldrei yfir400kr. á ári. Að öðru leyti greiðist kostnaðurinn úr ríkissjóði, en aldrei nema fyrir 4 sjúklinga á ári úr sama sveitar-eða bæjarfjelagi. Engan þann styrk, sem veittur er fyrir sjúkrahúsvist, en undir hann telst lyf oglæknishjálp, má skoða sem sveitarstyrk. Fjárgreiðslur rikissjóðs samkvæmt lögum nr. 61, 1921 námu árið 1923: kr. 56604,81 (L. R. 12. gr. 13 e,). — 1924: — 70336,61 (L. R. 12. gr. 14 f.). - 1925: — 63865,69 (L. R. 12. gr. 13 h.) en i upphæðum þessum er innifalinn kostnaður ríkissjóðs við heimsendingu þurfamanna hingað til lands, svo og þátt- taka í endurgreiðslu á sveitarstyrk, veittum ísienskum mönn- um erlendis. Sjálfsagt er þó sjúkrastyrkurinn langstærsti hlulirm af þessum greiðslum.1) b. 16. grein berklavarnalaganna mælir svo fyrir, að engan þann styrk, sem berklaveikur sjúklingur nýtur af opinberu fje, megi telja fátækrastyrk, ef hann hefir orðið styrkþuríi vegna sjúkdómsins. Slyrkurinn skal ekki afturkræfur, nema sjúklingurinn sjálfur eða aðstandendur hans sjeu þess megn- ugir að greiða hann að einhverju eða öllu leyti. — Undan- teknir þessum hlunnindum eru þó þeir sjúklingar, sem þrjóskast við áskorun hjeraðslæknis um dvöl i hæli eða sjúkrahúsi, svo og þeir, sem sýna megnt kæruleysi um smit- un annara manna, þrátt fyrir aðvaranir læknis. 1) Skýrslur um nolkun sjúkrahúsa, frá siðustu áruro, hefir rojer ekki lekist að finna, enda veittu þær sjálfsagt ekki beinlínis upplýs- ingar um pað atriði, er hjer skiftir máli. Samkvæmt heilbrigðisskýrsl- um landlæknis 1911-1920, Rvík 1922, bls. XCV, voru árið 1920 al- menn sjúkrahús ltjer á landi 15 að tölu, sjúklingar 1785 og legudagar ,58361.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.