Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 54

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 54
50 ófærir að gjalda fyrir fátæktarsakir og er mjög vandlega frá þvi gengið, að enginn sleppi óverðugur.') Gjaldið nam, samkvæmt lögunum frá 1909, kr. 1,50 fyrir karlmann og 75 au. fyrir kvennmann, en var með lögum nr. 33, 26. október 1917 hækkað upp í 2 kr. og 1 kr. Til þess að Ijelta innheimtu eru húshændur skyldaðir til þess að leggja gjaldið fram fyrir heimafólk sitt, einnig fyrir lausafólk og húsmenn, sem ekki hafa húsnæði út af fyrir sig. Sama er og um iðnaðarmenn, kaupmenn og aðra verk- veitendur, sbr. 6. gr. Sem grundvöll að gjaldinu og innheimlunni semja hrepps- nefndir — í kaupstöðum þriggja manna nefnd kosin af hæj- arstjórn — skrá yfir alla gjaldendur, fyrir lok febrúarmán- aðar ár hvert. Skulu skrár þessar liggja almenningi til sýnis 1.—7. mars, kærufrestur vera til 15. april og skrárnar afhentar til innheimtu fjTÍr 15. mai ár hvert, sbr. lög nr. 18, 15. júní 1926 um breytingu á lögunum frá 1909 að þessu leyti. Ellistyrtarsjóðsgjaldið nam alls 64034 kr. árið 1921.1 2 3 *) Inn- heimtulaun, 2%, námu 1278 kr. Reikningshald sjóðanna hefir sýslumaður (hæjarfógeti, lög- reglustjóri) á hendi svo og innheimtu, er fram fer á mann- talsþingi, í júní- eða júlímánuði. Sýslunefnd (bæjarstjórn) úrskurðar reikningana og sendir stjórnarráðinu árlega skýrslu um hag sjóðanna. Sjóðirnir standa á vöxtum í aðaldeild Söfnunarsjóðsins og námu í árslok 1925, samtals 897683 kr. 80 au.8) Tekjur ellistyrktarsjóðanna, auk ellistyrktargjaldsins, eru gjöld fyrir leyfisbrjef til lausamensku samkvæmt 2. gr. laga 1) Sjá staflið b. í 2. grein laganna: Eeir sem fyrir ómaga eða ómög- um eiga að sjá, sem og þeir, er fyrir heilsubrest eða af öðrum ósjálf- ráðum ástæðum eigi geta unnið fyrir kaupi, ef þessir menn hvorir- tveggja að álili hreppsnefndar eru fyrir fátæktarsakir ekki færir um að greiða gjaldið, enda greiði ekkert aukaútsvar. 2) Skýrslur um ellistyrktarsjóðina liafa ekki verið birtar í Stjórnar- tíðundunum. Hagslofan heflr góðfúslega ljeð mjer óprenlað yflrlit, það yngsta sem lil var, iyrir 1921. Annars má nokkurnveginn sjá uppliæð styrklargjaldanna af árlega rikissjóðsstyrknum. Pað má heita að gjald- endur sjeu jafnmargir karlar og konur — 1921 t. d. 21086 karlar, 21124 konur — og nemur því rikissjóðstillagið praktiskt lekið 5/3 af styrkt- argjaldinu. 3) Sjá Skýrslu um almannafje í Söfnunarsjóði íslands við árslok 1925,1 40 ára minningarriti sjóðsins: Söfnunarsjóður íslands 1886— 1925, Rvík 1926.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.