Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 61

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 61
Almannatrygsing. Ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið hjer á landi, til þess, að einhverju lej’ti, að draga úr efnalegu tjóni, er hlýst af veikindum, slysförum og ellibilun, eru, eins og yfirlitið hjer að framan ber með sjer, allmjög í molum og harðla sundurleitar. Er það að vonum, því hjer er um ráðstafanir að ræða, sem gerðar hafa verið smámsaman, eftir því, sem nauðsyn þeirra varð brýnni, eða augu manna opnuðustfyrir henni, svo og eftir því, hvað fært þótti, kostnaðarins vegna, eða með tilliti til þess, hverjar framkvæmdir hið opinbera sá sjer fært að hafa með höndum á þessu sviði. Ýmsar af þess- um ráðstöfunum verða að teljast í fullu lagi, það sem þær ná, svo sem slysatryggingar og berklavarnir, aðrar hata ekki komið að tilætluðum notum, svo sem sjúkrasamlögin, enn aðrar liggur nær að skoða, sem undirbúning undir framtið- arskipulag, frekar en sem núlíðarráðstafanir; svo er um al- menna ellistyrkinn enn sem komið er. t*að er ekki um neitt heildarskipulag að ræða, hvorki beinlinis nje þannig, að ein ráðstöfunin taki við af annari. Þvert á móti má skipulagið heita fult af glompum, þar sem ekki er öðru til að dreifa, en fátækraframfæri. Það kemur heldur ekki fram nein heildarskoðun i þessum efnum. Sumpart er notað tryggingarskipulag — við slysa- tryggingar — sumpart hreint styrktarfyrirkomulag — eftir berklavarnarlögunum, með velhugsaðri kostnaðardreifingu o. fl. — sumpart »danska« fyrirkomulagið, stuðningur til sam- taka um tryggingu — sjúkrasamlögin — sumpart loks fyrir- komulagið á almenna ellislyrknum, sem er sjerstaks eðlis. Að svo hefir gengið með þessi málefni hjer á landi, er ekkert einsdæmi. Svipað ástand hefir átt sjer slað um nokk- urt skeið i ýmsum löndum, meðan verið var að ráða fram úr fyrirkomulaginu. En hægt hefir þessum málum miðað og því verður ekki neitað, að við erum í þessum efnum yfirleitt langt á eftir tímanum og langt á eftir þjóðum, sem um þjóðskipulag og menningu á öðrum sviðum, eru okkur 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.