Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 62

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 62
58 iiákomnastar. Þvi verður ekki neitað, að íslenska ríkið veit- ir ekki bágstöddum borgurum sínum þá aðstoð í þessum efn- um. sem menningarriki, með svipuðu þjóðfjelagslegu skipu- lagi að öðru leyti, telja sjer skjdt nú á tímum. Þó er hinsvegar rjett að taka það fram, að ástandið litur ver út á pappírnum, en það er í raun og veru. Hjer er ekki átt við það, að góðgerðasemi er á töluvert háu stígi; það munar þó sjálfsagt ekki svo miklu frá því, sem á sjer stað í öðrum löndum, að nokkru verulegu haggi um ástandið. En það er átt við það, að enn eldir eftir af eldri tíma þjóð- skipulagi bæði um frændastoð og gagnkvæma hjálp. Hverju þetta nemur er ekki hægt að telja, en í ýmsum bygðarlögum hefir það verulega þýðingu, jafnvel svo, að einnig fátækrafram- færsla í raun og veru fær á sig hjálpsemisblæ. Svo er einatt, að maður hefir ekki efni á því að halda ómaga meðgjafarlaust, en að þurfamaðurinn að öllu öðru Jeyli nýtur algerlega sömu aðbúðar og aðrir meðlimir fjölskyldunnar. — En hinu verð- ur ekki neitað, að þessi hugsunarháttur rýmir með ári hverju fyrir erlendum miðlungshugsunarhætti í þessum efnum, svo þetta verður ekki til langframa talið til afbötunar um á- standið. Flestir hugsandi menn eru sjálfsagt á einu máli um það, að frekaii ráðstafanir sjeu nauðsynlegar um þessi málefni, að minsta kosti skal það ekki rökrætt hjer hvort, heldur hvernig megi aftka þá tryggingu í þessum efnum, sem þegar er fengin. í greinunum hjer á eflir verða athuguð þau aðal- atriði, er til greina koma um tryggingarskipulag, og verður að sjálfsögðu að miða við það ástand, sem nú er. Undir eins og heillegt skipulag væri tekið upp, mundu þær ráð- stafanir, er þegar hafa verið gerðar, eðlilega renna inn i það eða samlagast því, sumar ef til vill með nokkrum breyting- um, án þess að þetta væri nokkrum vandkvæðum bundið eða þyrfti að hagga skipulaginu. Þegar annars er ekki gelið, er því haft fyrir augum, að þær tryggingarráðstafanir, er komnar eru á, haldist áfram óbreyttar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.