Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 65
61 efnum. Pólitisk veðrabrigði gætu snúist að því, að auka hana eða minka. — Rjettur einslaklingsins til styrktar verður tæplega nógu skýlaus, það er hættara við að mats-atriði sjeu tekin lil greina og tilfinning manna fyrir þvi, að í rauninni sje um rjelt að ræða, sem goldið hefir verið fyrir, verður óskírari1 * * * *). — Best á styrktarfyrirkomulagið við, er um óvenju- legan eða sjerlega þungbæran skaða er að ræða. Þegar ekki verður við því húist, hvorki að almanna dómi nje frá sjón- armiði einstaklingsins, að hann geti staðist skaðann af eigin ramleik, her minna á agnúunum á fyrirkomulaginu. Svo er um meðfædda veikleika og örorku frá unga aldri og jafnvel yfirleitt um örorku fyrir aldur fram; slíkt hið sama kemur og til greina um langvarandi og kostnaðarsöm veikindi, svo að þvi leyti á fyrirkomulagið allvel við berklaveiki. Loks á það vel við um ýmsar tegundir framfærslutryggingar, sjer- staklega er um munaðarlaus börn er að ræða. Styrktarfyrirkomulag með því sniði, að hið opinbera slyrki frjáls samtök einstaklinganna í tryggingarskyni, hefir verið reynt hjer á landi, en því fer mjög fjarri, að sjúkrasamlögin hafi náð viðunanlegri útbreiðslu. Þegar svo hefir farið á því sviði, er fyrirkomulagið þó helst á við, er ekkert útlit fyrir, að það komi að haldi i öðrum efnum, sem það síður hæfir. Tryggingarskipulagið hefir ýmsa augljósa kosti til að bera. Iðgjöldin eru trj7ggur grundvöllur að efnalegu sjálfstæði trygginganna, þannig, að þær geta verið fyllilega óháðar, þó rikissjóði og sveitarsjóðum sje gert að skyldu, að leggja þeim ákveðinn styrk. Á þálttöku hinna trygðu má enn fremur byggja sjálfstæða og óháða starfrækslu, þó eðlilegt sje, að ríki og hjeruð eigi þátt í henni, að tiltölu við framlög sín. Rjettur einstaklingsins er alveg skýlaus, hann hefir sjálfur borgað fyrir hann, og á rjett á lágmarksstyrk án þess að eiga undir mati annara manna. Rjettur þessi nemur af eðli- legum ástæðum ekki mjög miklu í krónum, en öryggis- tilfinningin, sem honum fylgir, er ómetanleg. Fyrirkomulagið þarf þó ekki að verða stíl't eða ónærgætnislegt, þvi tryggingin getur, af alniennum ástæðum, farið fram yfir lágmarkið. 1) Sbr. t. d. B. Schmittmann í rilinu Socialvcrsicherung i H. W. B. der Staatswissenschaften, VII. Bd. 1926, hls. 629: . . . »die Staatstiirsorge ist tatsiichlich im Grunde nichts andercs als hemiintelte Armenpflege, wie sie im allgemeinen nicht ohne das Bediirfnisprinzip durchge- fuhrt werden kann«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.