Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 70

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 70
66 Áhættan, hættan á því að verða atvinnulaus, er ekki al- menri hjer á landi. Það eru til heil hjeruð, þar sem hennar alls ekki gætir. í sveitahjeruðum getur að vísu margvíslega út af borið, sökum erfiðs tiðarfars eða jafnvel hallæris, það getur vantað bæði mat, hey og eldivið, en vinnu, í þeirri merkingu er atvinnutrygging gæti látið til sín taka, vantar aldrei og kemur fyrirsjáanlega ekki til að vanta fyrstu manns- aldrana. Þegar af þessari ástæðu væri því ekki rjettmætt að taka atvinnutryggingar með í almannatryggingu, nema þá með sjerstakri kostnaðarniðurjöfnun. Atvinnuleysi er ekki nærri eins reglubundið og flestar hin- ar áhættugreinarnar. Hagfræðilega myndin af því er öll önn- ur og óreglulegri en t. d. af slysförum eða veikindum, sveifl- urnar á báða bóga miklu stærri. Það liggur því yfirleitt erf- iðlega við tryggingu, þar sem iðgjöldin þurfa að vera tiltölu- lega há og mikla sjóðsöfnun þarf til, til þess að tryggingin geti staðist áfallið, þegar og ef það kemur. Slíkar sjóðsafnan- ir eru óhagkvæmar hvar sem er, þær draga saman og leggja hömlur (main morte) á fje, sem betur væri komið í atvinnu- rekstri, og því fátækara sem landið er og því fjárþurftugri sem atvinnuvegir þess eru, því skaðvænlegra er þetta. Loks lig'gur atvinnulej'si ekki vel við gagnkvæmri trygg- ingu, en það eru allar almannatryggingar i raun og veru. Þegar mest reynir á, þarf atvinnutr^'gging að vera með líku sniði og tryggingarráðstafanir gegn stórtjóni (katastrofe)1). en það leiddi langt út fyrir verksvið almannatryggingar. Að svo komnu máli virðist það ekki gerlegt, hjer á landi, að taka alvinnutryggingar upp sem þált í almannatryggingu. En þar með er engan veginn sagt, að stofnun almannatrygg- ingar væri þýðingarlaus í þessu efni. Þvert á móti væri þá til verkfæri, sem hið opinbera, rikisstjórn og bæjarstjórnir, gætu notað þegar svo væri komið að grípa þyrfti til bóta- ráðstafana út úr atvinnuleysi. Almannatryggingin gæli bara ekki haft þetta með höndum sem eigið málefni, heldur jtöí að gera samning við hana í hvert skifti, miðað við tiltekið ástand, landssvæði eða atvinnugrein, og þannig að hinn samningsaðilinn hjeldi henni skaðlausri af ráðstöfunum. Enn- fremur væri auðvelt að fela almannatryggingunni ráðstafaDÍr viðvikjandi atvinnugreinum, er sjerlega væru háðar árstíma, 1) Sjá t. d. Chr. Thorsen: Forsikringslæren i Hovedtræk, II. Speciel Forsikringslære, Kbh. 1915, bis. 90.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.