Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 73

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 73
69 hvort það á mörg syslkini cða lá.1) — I’egar lög byggja á þeim grundvelli að trygging föður sje heimildin að fram- færslurjetti barns, verður afleiðingin sú, að rjelturinn til handa barninu fer forgörðum, ef faðirinn á einhvern hátt fyrirgerir tryggingu sinni eða fer úr henni. Slik lög verða þvi annaðhvort óhæfilega götólt, eða verða að laka til sjerstakra ráðstafana, er svo stendur á, t. d. að framfærslumaður hafi farið utanlands og yfirgefið börnin. Engum slíkum vand- kvæðum er til að dreifa, er barnið er i sjálfstæðri tryggingu. Hún tekur til þess, að barnið missi fyrirvinnu sína, ekki að eins við örkumlun eða dauða framfærslumanns, heldur og ef hann svíkst undan framfærslunni, með þvi að fara i ann- að land eða hverfa, þannig að ekki sje hægt að ná rjetti barnsins á honum. Framfærslutrygging verður með þessu móti hliðstæð ör- yrkjatryggingu. Örorkan getur verið á hærra eða lægra stigi. Munaðarlaust barn er eins statt og það ætti við fulla örorku að búa, uns möguleikar þess til framfærslu af eigin ramleik fara að koma til. Barn, sem mist hefir föður, en á móður að um framfæri, er svipað slalt og maður sem orðið hefir fyrir mikilli örkumlan, þó ekki valdi fullri örorku. Trygg- ingarákvæði geta i þessu efni annað hvort beitt mati i hverju einstöku falli, eða haft ákveðin hlutföll, alveg eins og við öryrkjatryggingu. Mælikvarðinn er í sjálfu sjer alveg skýr, en honum má vitanlega beita á ýmsan hátt. Eðli og tilgang- ur almannatryggingar útheimta að vísu, að sem nákvæmast tillit sje tekið til allra sjerstakra kringumstæðna, en tillitið til öryggis hins trj'gða getur mælt með því, að beita frekar fyrirfram ákveðnum hlutföllum. Felta tillit kemur greinilega fram, er slysatrjrggingar t. d. ákveða fastar bætur fyrir missi á hönd, fót eða auga. — Helst virðast þessar andstæður sam- rýmanlegar á þann hátt, að fastákveðin lágmarkstakmörk sjeu á bótunum, sem hækka megi mcð mati, er taki tillit til allra nánari áslæðna.2) En þetta er ekkert sjerstakt atriði 1) Pað er i raun og veru alt annað mál, að framfæisla barns gelur verið nokkru kostnaðarminni, er pað elst upp ásamt mörgum systkin- um, heldur en ef pað er eitt sins liðs. Pelta stendur ekki í ueinu nauðsynlegu sambandi við systkinafjölda og er fyrirkomulagsatriði að pví er framfærslu snertir. 2) Á pessu bólar nokkuð i nýjuslu pýsku tryggingarákvæðum, en á sennilega meiri framtíð fyrir sjer. Sjá Schmittmann: Socialver- sipherung, bls. 633: Im iibrigen ist bei allen Zweigen zwischen Pflicht-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.