Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 73

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 73
69 hvort það á mörg syslkini cða lá.1) — I’egar lög byggja á þeim grundvelli að trygging föður sje heimildin að fram- færslurjetti barns, verður afleiðingin sú, að rjelturinn til handa barninu fer forgörðum, ef faðirinn á einhvern hátt fyrirgerir tryggingu sinni eða fer úr henni. Slik lög verða þvi annaðhvort óhæfilega götólt, eða verða að laka til sjerstakra ráðstafana, er svo stendur á, t. d. að framfærslumaður hafi farið utanlands og yfirgefið börnin. Engum slíkum vand- kvæðum er til að dreifa, er barnið er i sjálfstæðri tryggingu. Hún tekur til þess, að barnið missi fyrirvinnu sína, ekki að eins við örkumlun eða dauða framfærslumanns, heldur og ef hann svíkst undan framfærslunni, með þvi að fara i ann- að land eða hverfa, þannig að ekki sje hægt að ná rjetti barnsins á honum. Framfærslutrygging verður með þessu móti hliðstæð ör- yrkjatryggingu. Örorkan getur verið á hærra eða lægra stigi. Munaðarlaust barn er eins statt og það ætti við fulla örorku að búa, uns möguleikar þess til framfærslu af eigin ramleik fara að koma til. Barn, sem mist hefir föður, en á móður að um framfæri, er svipað slalt og maður sem orðið hefir fyrir mikilli örkumlan, þó ekki valdi fullri örorku. Trygg- ingarákvæði geta i þessu efni annað hvort beitt mati i hverju einstöku falli, eða haft ákveðin hlutföll, alveg eins og við öryrkjatryggingu. Mælikvarðinn er í sjálfu sjer alveg skýr, en honum má vitanlega beita á ýmsan hátt. Eðli og tilgang- ur almannatryggingar útheimta að vísu, að sem nákvæmast tillit sje tekið til allra sjerstakra kringumstæðna, en tillitið til öryggis hins trj'gða getur mælt með því, að beita frekar fyrirfram ákveðnum hlutföllum. Felta tillit kemur greinilega fram, er slysatrjrggingar t. d. ákveða fastar bætur fyrir missi á hönd, fót eða auga. — Helst virðast þessar andstæður sam- rýmanlegar á þann hátt, að fastákveðin lágmarkstakmörk sjeu á bótunum, sem hækka megi mcð mati, er taki tillit til allra nánari áslæðna.2) En þetta er ekkert sjerstakt atriði 1) Pað er i raun og veru alt annað mál, að framfæisla barns gelur verið nokkru kostnaðarminni, er pað elst upp ásamt mörgum systkin- um, heldur en ef pað er eitt sins liðs. Pelta stendur ekki í ueinu nauðsynlegu sambandi við systkinafjölda og er fyrirkomulagsatriði að pví er framfærslu snertir. 2) Á pessu bólar nokkuð i nýjuslu pýsku tryggingarákvæðum, en á sennilega meiri framtíð fyrir sjer. Sjá Schmittmann: Socialver- sipherung, bls. 633: Im iibrigen ist bei allen Zweigen zwischen Pflicht-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.