Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 74

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 74
70 um framfærslutryggingu, það kemur í raun og veru lil greina um allar tryggingar, en einkum þó öryrkja- og ellitrygg- ingar. Einn höfuð-kostur yrði samfara eðlilegu skipulagi á fram- færslutryggingu, þó ekki snerti hann beinlínis eða aðallega tryggingarmál. Eins og framfærslumaður yfirleilt verður að sjá fyrir þeim, sem á hans framfæri eru, eins yrði hann að greiða fyrir þá tn'ggingargjaldið og væri það honum síst til óhagræðis móts við hilt, að hafa skuldalið silt tryggingarlaust. En þá kæmi munurinn í aðstöðu fálæks barnamanns og einhleypingsins, sem ekki á fyrir öðrum að sjá en sjálfum sjer, svo skýrt fram, að jafnvel þeir menn hlytu að sjá, sem ekki skynja þjóðhags mein fyr en búið er að breyta þeim í krónur og aura. Nú er það svo, að fátækur barnamaður, sem á ef til vill 10—12 börn eða fleiri, á einalt ekki annars úrkosti en að setja allan hópinn á »guð og gaddinncr. Þetta hefir, sem helur fer, einalt flotast á landi hjer, en það má auðvitað ekkert út af bera, svo ekld sje alt í kalda koli. Þegar greiða ætli tryggingargjald fyrirfram fyrir allan hópinn, væri ómögu- legt að loka augunum fyrir hinni erfiðu aðstöðu slíkra manna, og hið opinbera yrði að rjetta þeim hjálparhönd — áður en það væri um seinan. Hið rjelta eðli trj'gginga, að afstýra tjóninu fremur en að þurfa að bæta það, sýnir sig einnig að þessu leyli. Löggjafmn, sem lítið tillit tekur til framfærslu- þyngsla í skaltalöggjöf og álögum, heldur þvert á móti í toll- löggjöf íþyngir gjaldanda því meira, því meira sem á hon- um hvilir áður, hlyti að rumska við því, að mikið misrjetti á sjer stað í þessum efnum. Það á ekki við að rekja þetta nánar í þessu sambandi, að öðru leyti en því, að almannatrygging vitanlega verður að taka þetta sama tillit. Hvort sem þessu væri þannig hagað, að enginn ælti að greiða iðgjöld fyrir sjálfan sig og aðra, fram yfir ákveðna tölu manna, eða hækkandi afsláttur ætti sjer slað á iðgjaldinu eftir því sem lleiri væru, þá yrði tryggingin að vinna vantandi iðgjöld upp á annan hátt. Lægi þá einna oder Regelleistungen und Mehrleistungen oder freivilligen Leistung- en zu unterscheiden. Pflicht- oder Regelleistungen sind solche, die vom Versicherungstriiger beim Vorliegen des Versicherungsfalles gewiihrt werden miissen, Mehrleislungen sind solche, die von ihm freiwillig gewahrt werden können .... Ersatzleistungen sind solche, die an Stelle e'ner Pflichtleistung gewiihrt werden können.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.