Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 77

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 77
73 fljótt sem með nokkru móti er mögulegl, er slys eða veik- indi ber að höndum. Bæði sökum almennra varnarráðstaf- ana og til þess að draga úr tjóninu, að því er hinn trygða snertir, er þetta aðalatriði. IM færi því mjög fjarri að trygg- ingin selti sjerstök skilyrði fyrir læknishjálp, svo sem hið- tima, að veikindin hefðu varað ákveðna dagalölu eða þvíl., þvert á móti, grundvallarregla tryggingarinnar í þessu efni hlyti að vera sú, að ókeypis læknishjálp væri hverjum manni heimil og svo fljótt sem unt væri. Hagsmunir almannatr}rggingarinnar væru að þessu leyti mjög svipaðir þeim hagsmunum, sem brunavátrygging á að gæta um það, að slökkviliðið sje í sem hestu og tiltækilegustu ástandi. Við skipulagið á læknaliði tryggingarinnar kæmu ein- mitt að mörgu leyti, mutatis mutandis, svipaðar meginregl- ur til greina og við gott skipulag á brunaliði. Sjerstaklega yrðu flutningatækin ávall að fylgja lækninum, sem reyndar er sjálfsagt þegar nú, svo elcki komi til þess tvíverknaðar, bæði að sækja læknirinn og skila honum aftur. Begar af sparnaðarástæðum mundi almannatryggingin gera lækna- lið sitt, sem hreyfanlegast og fljótast í ferðum, auk þess sem notkun hjúkrunarkvenna, þegar af sömu ástæðu, yrði almennari en nú gerist. Þegar læknir væri kominn á vettvang, yrði tryggingin auð- vitað algerlega að hlíta ákvörðun hans um frekari meðferð sjúklingsins. Par sem tryggingin samkvæmt þeim grundvall- arreglum, er til greina koma um framfærslu og starfrækslu, hefði spítala og sjúkrahús undir sínum umráðum og rekstri, ætti hún minni hagsmuna að gæta en ella um það, hvort lækning gæli farið fram i heimahúsum eða eigi. Að vísu mundi sjúkrahúsvist að öllum jafnaði verða dýrari, en al- mannatrygging gæti aldrei lent i þeirri freislingu, að láta skammvinnan stundarhagnað sitja í fyrirrúmi fyrir tryggi- legri lækningu. Læknar tryggingarinnar kæmu, fyrir utan eiginlega lækn- ishjálp, að meira eða minna leyti til greina við ýmsar aðr- ar ráðstafanír, svo sem mat á örorku og ellibilun, auk þess sem aðalstarf þeirra, eins og þegar var getið, sjálfkrafa hlyti að beinast að eftirlitinu með almenna heilhrigðisástandinu. Frá sjónarmiði almannatryggingar væri í sjálfu sjer ekk- ert við það að athuga, að hinn trygði ætti frjálst val á lækni, en sökum staðhátta, gæti ekki orðið um marga að velja nema á stöku stað. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.