Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 78

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 78
74 2. Framfærsla. 1 erlendum tryggingarlögum er mjög mismunandi mæli- kvarði lagður á það, hverja l'ramfærslu eða stjTk eigi að veita hinum trygða, er hann verður ófær til vinnu. Að því er fjárstyrk snertir, má þó heimfæra ráðstafanirnar til þriggja aðalflokka,1) þó margskonar afbrigða gæti um einstök atriði. a. Tilgangurinn getur verið sá, að bæta að fullu efnalega tjónið. Iðgjöld verða þá að vera misjöfn og miðuð við tekj- ur eða laun hins trygða. Þetta gerir skipulagið margbrotn- ara og flóknara, en getur hinsvegar að nokkru leyti bætt úr því, að lítið eða ekkert tillit er tekið til þess, hvort fleiri eða færri eru á framfæri hins trygða. b. Tilgangurinn getur verið sá, að bæta nokkurn, oftast verulegan, hluta af tjóninu. Hinir trygðu eru þá að meira eða minna leyti í eigin tryggingu. Þetta ljettir undir um alla gæslu og iðgjaldaflokkunin þarf ekki að vera eins margbrotin. Á hinn bóginn fylgir þessu skipulagi sá ófullkomleiki, að sje hinn trygði, í vinnufæru ástandi, á lágmarkstakmörkum að því er framfæri snertir (við existens-minimum), þá fer hann á vonarvöl þótt trygður sje. Til framfærsluskyldu er heldur ekki nægilegt tillit tekið með þessu lagi. c. Tilgangurinn getur verið sá, að veita hinum trygða nauð- synlegt framfæri, án þess að öðru leyti að taka tillit til þess, hvort efualegt tjón hans er meira eða minna. Þessu fylgja áberandi kostir og ókostir. Skipulagið verður mildu ljósara, einfaldara og óbrotnara. Iðgjöldin eru öll hin sömu og það þarf enga niðurjöfnun til. Þetta tryggingarlag er hið ódýrasta sem hugsast getur; iðgjöldin geta þvi verið miklu lægri en ella. ókostirnir eru taldir þeir, að mönnum kemur ekki saman um það, hvað sje nauðsynlegt framfæri. Þeir, sem góðu eru vanir, leggja alt annan mælikvarða á þetta en þeir sem frá misjafnari kjörum koma. ókostur er það enn frem- ur, að skipulagið i sjálfu sjer ekki eftirskilur neitt svigrúm (margin) fyrir framfærslu annara; ef bæta á úr þessu með því að taka tillit til þess, hver framfærsluþungi hvílir á hin- um trygða, fara kostirnir forgörðum, þegar af þeirri ástæðu, að iðgjöldin verða misjöfn. Þessir ókostir valda því að eng- in tryggingarlög hafa bygst á þessum grundvelli einum sam- an. — Þar sem styrktarfyrirkomulaginu er fylgt, án trygg- 1) Sbr. General probleras of social insurance, bls. 23—26.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.