Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 80

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Blaðsíða 80
76 meiningarlaust. Þegar ríkisvaldið lætur einstaklingana um efnahagsskiftinguna og þetta leiðir til þess að einn verður fátækur og annar rikur, oft að verðleikum, en lika oft fyrir sl}rs eða hendingu eina, þá getur það ekki farið saman, að opinber trygging vinni á móti þessu skipulagi, hvorki í heild nje að hluta, enda er hlutverk almannatryggingar um framfærslu á alt öðru sviði og á alt öðrum grundvelli bygt. Efnahagsskifting heflr vitanlega, ásamt mörgu öðru, þ5rð- ingu fyrir almenna heilbrigði, en almannatrygging lætur í sjálfu sjer efnahagsskiftingu og baráltuna um hana afskifta- lausa. Til framfærslu hennar tekur þá fyrst, er menn, um stundarsakir eða fyrir fult og alt, koma út úr barátlunni, sárir og með skarðan skjöld. Almannatryggingin hefir sömu aðstöðuna og læknastöðvar í stríði. Yfir henni blaktir rauði krossinn. Almannatrygging sjer fyrir mönnunum sjálfum meðan þeir þurfa við, en ekki tyrir efnahag þeirra um fram það, sem af þessu leiðir. Með þessum athugasemdum er dregið úr framangreindri mótbáru fremur en að hún sje hrakin. En það, sem ávantar í því efni, lagast í sambandi við það fyrirkomulag, er haft er á framfærslunni. Erlend rejmsla í þessu efni bendir algerlega i þá átt, að peningagreiðslur sjeu fjarri þvi, að vera einhlítar til fram- færslu, eða besta fyrirkomulagið, þegar á öðru er völ. Það get- ur einatt verið handhægast og umsvifaminst að sletta ákveð- inni fjárhæð á hinn trygða og láta þar með öllum afskift- um af honum lokið, en að sama skapi minkar vitanlega nákvæmni og nytsemi framíærslunnar. Almannatryggingin verðurað taka hlutverk sitt töluvert alvarlegar en svo. Hennar aðalmarkmið er það, að bæta úr skaðanum, beinlínis og bókstaflega; þá fyrst er þetta reynist ógerlegt, er að gripa til þess, að láta eitthvað annað koma í staðinn, peninga eða annað, sem að gagni má koma. Þessu víkur mjög misjafn- lega við eftir kringumstæðum og það er einmitt á þessu sviði að mest reynir á nákvæmni í starfrækslunni. Þegar um algerða örorku er að ræða, á bein framfærsla oft betur við, en peningagreiðsla. Trjrggingin verður því að koma sjer upp bæði elli- og æskuhælum. f'að er betra og öruggara fyrir hinn trygða, undir slikum kringumstæðum, og ódýrara fyrir trvgginguna, heldur en aðborga ákveðinn framfærslueyri og láta svo hina trygðu eða forráðamenn þeirra um það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.