Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 91

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Qupperneq 91
um löggjöf í heilbrigðismálum, þar á meðal vinnulöggjöf. Auðséð er að þessi starfsvið sífelt mundu mætast, svo sam- starf væri ekki siður nauðsynlegt en sjálfstæði. Yflrstjórn jrrði að sjálfsögðu að vera launuð, enda ljettu störf hennar af ríkinu ýmsum störfum, sem nú er borgað fyrir. Starfssvið yfirstjórnar næði til allra tryggingarmálefna, að svo miklu leyti sem þau ekki væri falin tryggingarstjórnum sveita og hjeraða, og er ekki ástæða til þess að rekja það, frekar en gert hefir verið á viðeigandi stöðum hjer að framan. Þegar almannatrygging væri komin í fult gagn, hefði hún í raun og veru með höndum þær heilbrigðisráðstafanir er rikið nú sjer um, og væri þá eðlilegast að ríkið skipaði heil- brigðisstjóra sinn í yfirstjórnina. En hvort sem svo væri eða ekki, hlyti læknir sá, er ábyrgðina hefði á heilbrigðisstjórn- inni, að hafa algerlega óháða aðstöðu. Slíkt hið sama gilti yfirleitt um lækna, einnig þó þeir væru launaðir af almanna- tryggingunni, að þeir yrðu að hafa alveg sjálfstæða aðstöðu gagnvart tryggingarstjórnum hjeraða og sveita, hver í sínu hjeraði. Kröfur lækna yrðu hrópandans rödd, og ekki lengur í eyðimörku, þvi nú hefðu þeir tryggingarstjórnirnar að tala við. Starfsfje yfirstjórnar yrðu allar þær tekjur almannatrygging- arinnar, sem ekki er falið lægri stjórnarstigum að ráðstafa og þá aðallega framlag rikisins. Laun lækna, rekstur stofnana, er sameiginlegar væru fj'rir alt landið, og stofnun nýrra, væru aðalkostnaðarliðirnir. — Þegar almannatryggingin hefði víðtækar heilbrigðisráðstafanir með höndum, gæti einatt að því borið, að hún yrði að leita til ríkisins um fjárframlög til slíkra sjerstakra framkvæmda. Sömuleiðis hefði hún hags- muna að gæta og kröfur að gera til löggjafarvaldsins á þess- um sviðum, ekki sist að því er vinnulöggjöf snerti, svo og byggingar- bústaða- og hreinlætislöggjöf, sjerstaldega í bæj- um og kauptúnum. 1 slíkum efnum hefði tryggingin vitanlega sömu aðstöðuna og hver annar, sem til rikisvaldsins þarf að leita, en að öðru leyti hefir það þegar verið tekið fram, að tryggingin þarf að hafa algerlega sjálfstæða tilveru gagnvart ríkinu, bæði um fjárhag yfirleitt og framkvæmdir innan síns verkahrings. Eðlilegt væri að yfirstjórn ætti fundi með hjeraðastjórnum um mikilsvarðandi málefni og nýmæli, og mætti vel taka slíka fundi upp sem fast atriði í skipulagi tryggingarinnar. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.