Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 92

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Síða 92
88 Er stundir líða, yrði sennilega tekin upp regluleg þingaskip- un i þessum efnum, hjeraðsþing og alment þing. Dómnefndir, Öryggis vegna væri það nauðsynlegt, að bæði hinir trj'gðu og tryggingin gætu skotið ágreinings og vafa- atriðum til óháðs úrskurðar, án þess að þurfa að liggja í venjulegum málaferlum, enda dómstólar einatt ekki vel til þess fallnir að leggja úrskurð á þesskonar málefni. — Þyrfti þá í hverju tryggingarhjeraði, sýsluhjeraði eða stærra, að skipa nefnd hæfra manna, er úrskurðaði ágreiningsatriði um tryggingarmálefni. — Sameiginlegt áfrýjunarstig yrði svo að vera fyrir alt landið. Slíkar nefndir gælu starfað kostnaðarlitið að öllum jafnaði, væri þeim rjett að leggja kostnað á annan aðila eða báða, þó með heimild til þess að gera hinu opinbera kostnaðinn. Upptaka almannatryggingar. Aðalatriði þau, er nú voru talin, eru hugsuð sem frum- drættir að tryggingarskipulagi, sem nota mælti sem umgerð eða mót, er fella mætti inn í ýmsar ráðstafanir viðvíkandi tryggingum, jöfnum höndum og liltækilegt væri að taka þær upp. — Skipulagið er mótað af þvi, að ekki sje nauðsynlegt að taka það að öllu upp í einu, gengur því að sumu skemra, að sumu lengra, en við ætti þegar almannatrygging væri farin að starfa til fullnustu. Auk þess þarf margra leiðrjettinga, breytinga og umbóta og kemur þar að sjálfsögðu mjög til kasta lækna, er reynsluna hafa um líknarstarfsemi hjer á landi, enda er, af eðlilegum ástæðum og ásettu ráði, minst farið út í þá hlið tryggingarmálanna, er beint veit að læltn- um og starfsemi þeirra. — En yfirdómarinn í öllum þessum efnum hlýtur reynslan að verða og þvi nauðsjmlegra er það, að gera skipulagið og upptöku þess þannig úr garði, að reynslunnar geti notið án þess að tefla i ofmikla tvísýnu. Eins og tryggingarmálum er kornið hjer á landi, má það þvi nær einu gilda, hvar niður er borið, alt er betra en ekkert. Ef til vili lægi næst að snúa sjer að þeim slysförum, sem enn eru utan tryggingar, og langvarandi sjúkdómum, en þetta er í rauninni algert álitamál. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði er það heldur ekki aðalatriðið, hversu bæta má við nýjum áhættuflokkum. Núverandi kyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.