Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 93

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1926, Side 93
89 slóð er með sínu marki brend, það verður ekki úr skafið þótt margt megi bæta. Algerlega þgðingarmesla atriðið um upplöku almannairggg- ingar, höjuðatriðið, er það, að trgggingin taki til barnanna jafnóðum og þau fœðast. Með þvi móti vex almannatrggg- ingin eðlilega upp með börnunum. Á þenna hátt er óhætt að byrja, hjer er ekki eftir reynslu að bíða, hún kemur jöfnum höndum. Það fæðast árlega hjer um bil 2500 nýjir Islend- ingar. Áhætta hins opinbera um hvern árgang yrði því harðla yfirsjáanleg, hún fer aldrei með landið á höfuðið, ef annað gerir það ekki. Auðæfi og örjrggi hverrar þjóðar eru hraustir og hæfir menn. Án þeirra koma peningar eða annað verðmæti, sem með þeim er mælt, að litlu haldi. Þjóðar-fleytan liggur nú undir áföllum, og enginn veit hver sigling er fram undan. Fleytan er þung i vöfunum og ekki ólíkleg til þess að skola ónytjunga af sjer. Hjer þarf að vera valinn maður í hverju rúmi, því borðin eru þunnskip- uð. Skipsbúnaður er fátæklegur og ekki eru seglin stöfuð — en ferjan sjálf er traust og þolir siglingu. 1

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.