Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Qupperneq 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1927, Qupperneq 22
20 Magnús Jónsson dósent. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yflr Jóhannesarguðspjall eftir frumtextanum fyrra misserið, 6 stundir í viku. Var lokið fyrir jól. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rómverjabrjefið, vandlega eftir islenska textanum, framan af síðara misseri 6 stundir i viku og síðan 3. Yfir L, 2. og 3. Jóhannesarbrjef og Fílemonsbrjefið 6 stundir i vilcu. Var því öllu lokið snemma í mai. 4. Fór yfir kirkjusögu íslands fram að siðaskiftum, 6 stundir í viku fyrra misserið, eftir nýjár Kristnisaga íslands eftir dr. Jón Helgason biskup Reykjavik 1925, I. bd., notuð. 5. Kirkjusaga íslands frá siðaskiftum til vorra daga yfir- farin með þeim hætti, að stúdentarnir fluttu fyrirlestra um efnið í samfeldri heild, undir leiðsögu kennarans. Islands Kirke eftir dr. Jón Helgason biskup, síðara bindi, var lögð til grundvallar. Fór þetta fram 6 stundir í viku i lok siðara misseris. Aðjunkt Kristinn Ármannsson kendi guðfræðinemum grísku, byrjendum og þeim er lengra voru komnir í því námi, 5 stundir í viku hvorum flokki, bæði misserin. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Hannesson. 1. Liffœrafrœði. a) Farið yfir kerfalýsingu Broesikes 5 stundir i viku bæði misserin. b) Farið yfir svœðalýsingu Cornings 2 stundir í viku bæði misserin. c) Verklegar æfingar í líffœrafrœði bæði misserin. 2. Lifeðlis/rœði. Farið með viðtali og yfirheyrslu 3 stundir i viku yfir Halliburton, Handbook of Physiology. 3. Heilbrigðis/rœði 2 stundir í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.