Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 8
6
Kæri prófessor Neckel! í nafni háskóla vors býð eg vð-
ur velkominn til samstarfs við oss um stundarsakir. Viðbrigð-
in, að koma frá einum mesta báskóla einnar mestu vísinda-
þjóðar lieimsins til litla báskólans okkar liljóta að vera mikil.
En eg veit það líka, að þér skiljið það betur en flestir aðrir,
að þrátt fyrir stærðarmuninn eru bér tveir náskvldir. Og
þrátt fyrir stærðarmuninn er starfið likt. Báðir eru helgaðir
sama göfuga málefni, sannleiksleit vísindanna. Báðir stefna
að því eina og sama marki, sem vísindunum er sett. Og báðir
verða að liafa söniu aðferðina til þess að starfa með árangri,
auðmýkt, þrautseigju og karbnennsku ósveigjanlegrar visinda-
mennsku. Yerið viss um, að oss er koma yðar kær, og að vér
væntum mikils af benni. Vér væntum bæði aukinnar þekk-
ingar oss lil lianda og þó ekki síður hins, að þessi koma yð-
ar verði til að gera enn dýpri vináttu yðar til lands vors, þjóð-
ar og fræða.
Eg býð yður bjartanléga velkominn!
Þá vil eg víkja nokkrum orðum að Háskóla vorum, til-
gangi lians, þörfum og framtíðarborfum.
Eftir uppruna sínum er Háskóli vor að mestu leyti und-
irbúningsstofnun fyrir þá, sem ætla sér að verða einbættis-
menn. Hann er stofnaður með þeim bætti, að þeim þrem em-
líættaskólum, sem fyrir voru, var slengt saman, og bætt við
kcnnslu í íslenzkum fræðum, ef einbverjir skyldi vilja leggja
stund á þau liér heima. Enda er efnaliag flestra bér svo farið,
að þeir geta ekki lagt stund á háskólanám að gamni sínu einu,
beldur cru þeir með þessu námi að búa sig undir ákveðna
lífsstöðll.
Þetta varpar í niínum augum engri rýrð á Háskólann..
Það er eins og sumum finnist það vera afskaplega lítilfjör-
legt verkefni að vera „embættismannaverksmiðja“, og það er
satt, að það orð er ekki valið af neinni blýju til stofnunar-
innar. En skyldi nú ekki vera talsvert undir því komið, livern-
ig sú „verksmiðja" rækir verk sitt og hversu hægt henni er
gert fyrir um starfið? Sú „vara“, seni þcssi „verksmiðja“ á