Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 86
84 ástæða fyrir þvi, að ekki megi fá fulla viðurkenningu erlendra há- skóla fyrir fyrri hluta prófi í verkfræði hér við háskólann. Reykjavík 1931. Steingr. Jónsson. Undirbúningsnám i stærðfræði, stjörnufrœði o. fl. við háskólann. Þeir stúdentar, sem ætla sér að gera stærðfræði, stjörnufræði, eðlisfræði eða efnafræði að aðalnámsgrein sinni, geta tvö fyrstu árin fylgzt með verkfræðinemum í bóklegu námi; þó mega þeir sleppa teikningum, sem eru allverulegur þáttur i námi verkfræði- nema, en þeir hafa þess í stað heimspekinám eins og aðrir háskóla- stúdentar, og geta auk þess bætt við sig nokkru í aðalnámsgrein- um sínum, án þess að skólinn þurfi sérstaklega að hugsa þeim fyrir kennslu. Viðvíkjandi kennslu þessara námsmanna er þvi nægi- legt að vísa til álits Steingríms Jónssonar rafmagnsstjóra um kennslu verkfræðinema. Ég er honum sammála um möguleikana fyrir því, að stúdentar, er leggja stund á áður taldar námsgreinar, geti mcð fullum árangri stundað hér nám 2 fyrstu árin. Ég hafði reyndar hugsað mér, að fyrst mætti notast við lausakennara, þar sem Steingrímur hallast helzt að þvi, að fastakennarar verði skipaðir í nokkrum tilteknum námsgreinum. Við nánari athugun er ég kom- inn meira á þá skoðun, að heppilegast sé, að skipaðir séu fasta- kennarar, ef þess er nokkur kostur, fjárhagslega séð. Að minnsta kosti tel ég það algerlega nauðsynlegt, að bætt sé við náttúrufræði- legri liáskóladeild, sem hafi fulltrúa i háskólaráðinu. Reykjavík, 30. júní 1931. Þorkell Þorkelsson. Undirbúningsnám i hagfræði hér á landi. Ég liefi fengið tilmæli uin að skýra nokkuð frá hagfræðinámi er- lendis, til þess að upplýsa, hvort möguleikar væru til þess að byrja á því námi liér á landi, en ljúka þvi erlendis. En því miður er ég ókunnugur hagfræðinámi í öðrum lönduin en i Danmörku, og verð ég því að láta mér nægja að skýra frá hagfræðináminu þar. í Danmörku er hagfræðinámi nú hagað þannig, að próf er tek- ið í tvennu lagi. Er fyrri hlutinn minni, og er gert ráð fyrir, að próf sé tekið eftir 2—2% ár frá stúdentsprófi, en síðara prófið 3—3Vz árum þar á eftir. Það er því aðeins fyrri hlutinn, sem kemur til greina í þessu sambandi. Námsgreinar, sem próf er tekið í við fyrri hlutann, eru þessar 4: hagfræði i aðaldráttum, yfirlit yfir danskan borgararétt, talfræði (statistik) Danmerkur og stjórnmála- saga nýrri tima. Próf er munnlegt í öllum greinum, en auk þess skrif- legt i hagfræði og borgararétti. Áður en menn ganga undir prófið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.