Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 17
15 A. Að launafúlgan hækki sem svarar launum eins prófess- ors (í lyflæknisfræði), en fjárveitingin til liéraðslækn- isins í Reykjavik fyrir kennslu i lyflæknisfræði falli niður. B. Að fjárveitingin til söngkennslu í guðfræðisdeild lialdist. C. Að námsstyrkur og liúsaleigustyrkur stúdenta liækki að miklum mun, að minnsta kosti i hlutfalli við nemanda- fjölgunina. Ö. Nýr liður: Til Lánssjóðs stúdenta 10000 kr. E. — —• Til undirhúnings liáskólabyggingar 10000 kr. F. Við 12. gr. 5a: Liðurinn orðist svo: Til kennslu í augn- lækningum 1000 kr. G. Við 12. gr. 5a: Nýr liður: Til kennslu i sálsýkisfræðum 1000 kr. Þá leggur liáskólaráðið til, að komið verði upp ókeypis lækning við háskólann, eins og var fyrir ófriðinn. Einnig liúsi fyrir tilraunadýr, nema bætt verði úr þeirri þörf með nýju rannsóknarstofunni. í þriðja lagi, að séð sé fyrir hús- næði til kennslu stúdenta i efnafræði í sambandi við nýju rannsóknarstofuna. A fundi 6. febrúar var samþvkkt að fara fram á 3000 kr. fjárveiting til sendikennara i ensku, þýzku og frönsku. Læknisskoðun. Háskólaráðið lét að tilhlutun læknadeildar og að fengnu samþykki stjórnarráðsins fara fram læknis- skoðun á öllum háskólastúdentum. Framkvæmdu skoðun- ina Vífilsstaðalæknarnir próf. Sigurður Magnússon og Helgi Ingvarsson. Námsleyfi. Þessir crlendir stúdentar fengu leyfi til skrásetn- ingar á skólaárinu: C. Elisabetli Rasmussen, Hans Lenz, Max Keil, K. Joseph Lamby og Loftur Bjarnason, öll í heimspekis- deild. Háskólagjöld utanþjóðkirkjumanna. Sóknarnefndin á ísa- firði Iiafði eftir beiðni háskólaráðsins krafið utanþjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.