Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 78

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 78
76 er á að byrja hið bráðasta, ef við eigum ekki að verða eftirbátar annara þjóða eða láta útlendinga eina um starfið. Svo þyrfti að sjálfsögðu að fara nokkrar rannsóknarferðir með nemendunum, sér- staklega vor og liaust, t. d. með skipum, til þess að kynna þeim sjávarlifið i höfum vorum, einkum svifið, til vatnanna og annara staða, svo þeir verði færir um að vinna af eigin rammleik i sjálfri náttúrunni. Á þriðja missiri, þegar stúdentarnir hafa fengið nægilega undir- stöðu í eðlisfræði og efnafræði, ætti að flytja fyrirlestra um líf- eðlisfræði dýranna, og halda jafnframt yfirheyrslur. Ennfremur ætti að hafa yfirheyrslur i skyldleikakerfi lægri dýra og halda fyrirlestra um byggingu (komparativ anatomi) liryggdýranna. Á fjórða missiri ætti að halda fyrirlestra um system hryggdýr- anna og liafa yfirheyrslur og æfingar um hryggdýrin. Með kennslu i þessu sniði ættu stúdentarnir að standa fullkom- lega jafnfætis félögum sinum við erlenda háskóla að náminu loknu, ef vel er á haldið. Þeir ættu engar æfingar að þurfa að gera við erlenda háskóla, ef þeir hefðu þar dýrafræði sem aukafag, en ein- ungis kynna sér preparötin og ganga undir próf. Það ætti að fara svo áður en langt liði, að próf í faginu hér lieima yrði viður- kennt við erlenda háskóla, þegar við höfum safn til stuðnings við kennsluna. Yfirleitt ætti það að vera óþarfi að senda stúdenta til annara landa til náms, nema í sérfræðigreinum, þar sem við eigum og er- um að eignast fleiri og fleiri menn, sem vel geta tekið að sér að veita alla almenna menntun í fögunum og búa stúdentana undir aukapróf, eða halda aukapróf hér, þegar við getum fengið það viðurkennt. Allt það, sem hér hefir verið sagt, er svar við fyrstu spurning- unni. Það er hægt að kenna jurtafræði og dýrafræði hér heima á tveim árum, og spara þannig að minnsta kosti tveggja ára nám við erlenda háskóla. Einnig er hér hægt að kenna allar greinar og öll fylgifög dýrafræðinnar og jurtafræðinnar. Tæki þau, sem bjargast má við við þessa kennslu, eru frekar fá og ódýr, nefnilega einföldustu áhöld til æfinga (þó nokkrar smásjár), talsvert af preparötum og nokkuð af bókum. Allt þetta yrði að kaupa smátt og smátt, til dæmis á fimm árum, en úr því halda því við og auka nokkuð. Mér þykir líklegt, að nóg væri að veita ca. 1500 kr. til kaupa tvö fyrstu árin, svo 1000 kr. hvert ár i þrjú ár, en úr því ca. 500 kr. á ári. Svo er sá kostnaður, sem sjálf kennslan myndi hafa i för með sér. Sjálfir tímarnir eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.