Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 80
78 Svo er eitt atriði enn. Þessi stoí'nun myndi sjálfsagt verða sótt af mörgum stúdentum, sem ekki ætluðu sér framhaldsnám í öðrum löndum, og væri það mikill vinningur fyrir islenzka náttúrufræði, enda ekki vanþörf á slikum vinningi, þar sem skortur er á nált- úrufræðingum, og mikill hluti af náttúrufræðiembættum landsins er skipaður lítt hæfum mönnum. Reykjavík, 13. apríl 1931. Árni Friðriksson. Reykjavík, 1. maí 1931. Um iindirbímingsnám i verkfræði við háskólann. Tilhögun á námi við verkfræðingaháskóla í Þýzkalandi, Sviss, Norðurlöndunum 4 og þeim löndum öðrum, er sniðið hafa skólafyrir- komulag sitt eftir þýzkri fyrirmynd, er, að því er ég bezt veit, mjög svipuð. Inntökuskilyrðin eru mjög lík og samsvara stúdentsprófi úr stærðfræðideild eða jafnmikilli undirstöðukunnáttu, sem fengin er á annan hátt, í stærðfræði, eðlisfræði og efnafræði, auk almennrar menntunar á borð við gagnfræðapróf. Hafa margir skólar undirbún- ingsnámsskeið fyrir þá, sem ekki hafa viðurkennda undirbúnings- menntun, og er þá próf eftir námsskeiðið jafnframt inntökupróf í háskólann. Háskólanáminu er öllu skipt niður á 8—9 semester, og er þá 9. semestrið aðeins helgað sérstöku prófverkefni og próflestri, en fyrir- lestrar eða aðrar æfingar við skólann sjálfan eru engar, aðrar en ef til vill einhverjar examinatoria undir burtfararprófið. Hefir þótt fara tiltölulega of mikill tími í þetta, miðað við notin, og hafa því margir skólar sleppt 9. semestrinu og hafa burtfararprófið undir- eins í lok 8. semestersins. Náminu á þessum 8 semestrum er skipt í 2 aðalkafla. Er fyrri kaflinn undirbúningsnám undir hið eiginlega verkfræðinám og er að mestu sameiginlegt fyrir allar greinar verkfræðinnnar. Tekur þessi kafli yfir 4 semester eða helming námstímans, og endar þá með svo kölluðu fyrrililutaprófi i lok 4. semesters. Þá byrjar hið eiginlega verkfræðinám, og greinist það i 4—6 að- algreinar, er hver um sig greinist aftur i 2 eða fleiri sérgreinar. Þessu seinni hluta námi, sem er sívaxandi vegna framfara verk- fræðinnar, er nú orðið víða tviskipt, þannig að í lok 6. semesters er tekið próf i aukafögum þeim, sem tilheyra hverri aðalgi’ein verk- fræðinámsins, og siðan er tekið fullnaðarprófi^S í aðalgreinunum í lok 8. semesters. Sumir skólar eru þó farnir að flytja aukafögin, eins og t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.