Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 6
4 kranz, frá októberbyrjun 1917, en tók við því starfi að fullu og ðllu 1924. Dyravörður Háskólans var hann frá 1918. Hann lét af starfi þessu i byrjun síðasta háskólaárs, enda þá gersamlega farinn að heilsu. Ólafur Rósenkranz var lang þekktastur fvrir starf sitt sem leikfimiskennari við Menntaskólann. Hann var binn mesti af- Imrðamaður að kröftum og fimleik, enda einhver snarlegasti maður i lireyfingum öllum, jafnvel eftir að hann var orðinn dauðveikur. Hann var mjög hreinn og beinn í framkomu sinni og ágætur starfsmaður. Ólafur Rósenkranz andaðist 14. dag nóvembermánaðar 1929. Vil eg biðja þá, sem hér eru við- staddir, að minnast þessa látna merkismanns og góða drengs með því að standa upp. Breytingar á kennaraliði Iláskólans liafa verið þær, sem nú skal greina: Frá 1. janúar þessa árs var dr. Páll Eggert Ólason, pró- fessor í Islandssögu, settur bankastjóri i Búnaðarbankanum, og livarf þá frá starfi sínu við Háskólann. Hann vann mikið vísindastarf í embætti sinu og var bæði góður samverkamað- ui' og liðtækur vel um stjórn liáskólamálefna. Vil eg í nafni Háskólans þakka lionum starf lians og óska bonuin góðs gengis. Um prófessorsembættið í Islandssögu liafa margir sótt, og hefir heimspekisdeild ákveðið að láta fram fara samkeppni um það. En til bráðabirgðar befir Barði Guðmundsson, mag- ister, verið settur til þess að gegna embættinu, og er bann einn af umsækjöndunum. Býð eg hann velkominn að Háskólanum, hvort sem dvöl bans þar verður lengri eða skemmri. A síðasta alþingi voru sett lög um háskólakennara. Er þar svo um mælt, að þegar dósentar hafi setið í 6 ár full í em- bætti, skuli þeir verða prófessorar. Samkvæmt þessum lög- um hefir nú dr. Alexánder Jóbannesson verið skipaður pró- fessor 18. ágúst þ. á. Árna eg lionum heilla í tilefni af þess- um frama. Háskóli vor lók ekki neinn sérstakan þátt í liátíðahöld- um þeim, sem hér fóru fram í vor út af 1000 ára afmæli Al- þingis. En ekki fór sá atburður þó með öllu fram hjá Háskól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.