Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 36
34 Læknadeildin. I. Upphafspróf (efnafræði). Einn stúdent lauk þvi prófi í byrjun fyrra jnisseris og 10 í lok síðara misseris. II. Fyrsti iiluti emhættisprófs. Einn stúdent lauk því prófi í lok fvrra misseris og 9 í lok síðara misseris. III. Annar hluti embættisprófs. Einn stúdent lauk því prófi i byrjun fyrra misseris, ö í lok fyrra misseris og 3 í lok síðara misseris. IV. Þriðji hluti embættisprófs. I lok fyrra misseris luku 2 stúdentar því prófi. Skriflega prófið fór fram dagana, 27., 28. og 30. janúar. Verkefni voru þessi: I. í tyfjafræði: Anæmia pernieiosa, einkenni, greining, meðferð. II. I handlæknisfræði: Hypertropliia prostatæ, einkenni, greining, meðferð. III. í réttarlæknisfræði: Henging. I lok síðara misseris luku 8 stúdentar þriðja liluta embætt- prófs. Skriflega prófið fór fram dagana 27., 28. og 30. maí. Verkefni voru þessi: I. í tyflæknisfræði: Blóð i saur. Hvaða sjúkdómar valda blóði i saur? Greining þeirra og meðferð. II. í handlæknisfræði: Nephrolithiasis. Einkenni, grein- ing, meðferð. III. í réttarlæknisfræði: Hversu má ganga úr skugga um, livort nýfætt harn er andvana fætt eða ekki? Prófdómendur voru við prófið í lok fyrra misseris lækn- arnir Matthías Einarsson og dr. med. Gunnlaugur Claessen; í lok síðara misseris læknarnir Matthías Einarsson og' Hall- dór Hansen.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.