Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 72

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 72
70 Fylgiskjal I. Álit sérfræðinga, er Vísindafélag íslands skipaði, um undirbúningsnám við Háskóla íslands. Undirbúningsnám í náttúruvisindum við Háskóla íslands. Þeir, sem lesa dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, landafræSi og fleiri sérgreinar viS erlenda háskóla, verSa allir aS nema ákveðin undirstöSuatriði í þessum greinum, sem eigi þarf nein sérstaklega kostnaðarsöm tæki til að kenna, og ætti því að vera hægt að kenna hér í Reykjavík og prófa nemendur í, svo aS þaS spari þeim 1—2 vetra nám við háskóla erlendis. Heimspeki verða þeir að lesa, er stunda náttúrufræði við há- skóla hér á Norðurlöndum og taka próf í henni fyrsta veturinn. í Þýzkalandi er heimspeki ekki skyldunámsgrein fyrir náttúrufræð- inga. Siðastliðinn vetur las einn íslendingur, er ætlaði sér að lesa náttúrufræði, heimspeki hér við háskólann og lauk prófi i henni. Nú í vetur stundar hann nám við Hafnarháskóla og var heimspekis- próf hans tekið fullgilt. Jarðfræði: MeginatriSi jarSfræðinnar verða þeir að nema, er ætla sér að lesa dýrafræði, grasafræði, landafræði og aðrar sér- greinar náttúrufræðinnar erlendis, t. d. bergfræði, fysiska jarð- fræði og sögulega jarðfræði, eða um steingerfinga og jarSlagaskipun. Til þessarar kennslu myndi þurfa: 1) Sýnishornasafn af bergtegundum og algengum steintegundum og safn af einkennissteingerfingum ýmsra jarðsögutímabila. Hér heima má viða að með fremur auðveldu móti stofni að sliku safni. Hefi ég þegar mikið til að velja úr í söfnum þeim, er ég hefi dregið saman. AnnaS, sem mest væri þörf á, myndi vera hægt að fá frá erlendum jarSfræðisöfnum, í skiptum fyrir íslenzka steina og bergtegundir. 2) Skuggamyndavél til að sýna gagnsæjar og ógagnsæjar myndir. 3) Tæki til steinaákvarSana kosta ca. 15. kr. á nemanda, væri nem- endum sjálfum ætlað aS eignast þau. Reyndar yrði á þessu stigi engin áherzla lögð á steinafræði (Mineraiogi). En þó væri sjálfsagt að veita nemendum leiðbeiningu í að ákveða steina og leita eftir svörunum frumefna í steintegundum. Mætti vel setja það i samband við nám þeirra i efnafræði. Við háskólann i Hamborg ganga rúmir 90 fyrirlestratímar i þetta nám. En ég hygg, að hér gætu nægt við þetta nám 60—70 fyrir- lestrar. En að auki þyrfti talsverðan tíma til æfinga og exkursiona. Vér erum mjög vel settir hér i Reykjavík meS verkefni úti i jarð- fræði, þar eð nærri bænum eru bæði margbreytilegar typiskar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.